Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 23
vilja á því. Þú verður að líta á lof- orð þitt við sjálfan þig eins bind- andi og skriflegan samning. 2. Veldu þér félaga, sem vilja styrkja þig í ásetningi þínum. Hugsunarlaust fólk getur gert ó- trúlega mikið ógagn með því að hæðast að kunningjum sínum, sem eru „bættir“. Og með því að hvetja félaga sinn til að „taka bara einn“ geta menn ónýtt allt það góða, sem hinn kann að hafa áunnið sér með ærni fyrirhöfn. 3. Sikpulegðu dagleg störf þín fyrirfram, þannig að þú þurfir aldr- ei að vera aðgerðarlaus. Gerðu einnig áætlanir um, hvernig þú ætlar að verja frístundum þínum, neyttu óbreyttrar og næringar- ríkrar fæðu á róttum matmáls- tímum, gættu þess að hafa nægan svefn og njóttu hollra skemmtana. Þá er og réttur tími fyrir þig að afla þér nú nýrra óhugaefna, sem þú getur helgað þér í tómstund- um þínum. 4- Láttu lækni þinn rannsaka, hvort þig skorti nolckur fjörefna- sambönd eða vitamín, og ef svo reynist þarftu að fá hjá honum leiðbeiningar um rétt mataræði eða vitamínlyf. Ef þú þjáist af vitamínskorti getur það haft þær afleiðingar, að þú sért óánægður bæði með þig og aðra og þannig gert þér erfiðara fyrir. 5. Notaðu ekki einhver undralyf, sem ráðlögð kunna að vera við of- drykkju. Mörg þeirra eru skaðleg og geta haft hættuleg áhrif á taug- ar, hjarta eða lungu. 6. Útrýmdu hjá þér allri minni- máttarkennt gagnvart þeirri stað- reynd, að þú ert að reyna að hætta að drekka. Hafðu það hugfast, að ofdrykkja er veiki, sem þarf að •lækna eins og aðra sjúkdóma. Lifnaðarhættir ekki réttir Menn, sem drekka meira en góðu hófi gegnir, gera það oft vegna þess, að þeir eru að ein- hverju leyti ekki í réttu samræmi við umhverfið. Sumir vilja ef til vill vinna sér inn rneira fé en þeir geta með góðu móti. Aðrir eru ef til vill í stöðu, sem ekki hæfir skap- lyndi þeirra og skapar því hjá þeim sífellda óeirð og kvíða. Hvort hægt er að lækna þessa menn er undir því komið, að þeir beti breytt lifnaðarháttum sínum. Ef, til dæmis, eiginkona slíks manns fellst á að nota minna fé árlega framvegis, gæti hann ef til vill byrjað nýtt líf í starfi, sem væri vel við hans hæfi og þannig fengið tækifæri til að losna úr viðj- um áfengisbölsins. Sumir drekka af því þeir eru ó- ánægðir með sjálfa sig. Þeir von- ast til að geta breytt persónuleika sínum með aðstoð áfengisins. Þess- um mönnum kann að vera nauð- •syn að komast í annan félagsskap og annað umhverfi, sem er betur HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.