Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 24
við þeirra hæfi. Hver og einn verð- ur að gera sér að góðu, hvernig hann sjál'fur er, hætta dagdraum- um og vita takmörk hæfileika sinna. Alveg eins og að oftast má kenna þjóðfélaginu um fyrsta glasið, hef- ur þjóðfélagið skyldur gagnvart drykkjumönnunum. Við munum engum árangri ná í 'baráttunni gegn þessu alvarlega vandamáli, fyrr en við hættum að hafa gaman af drukknum mönnum og örfa þá til að láta eins og fífl. Drykkjumaðurinn er sjú'klingur, sem þarfnast meðaumkvunar og Skrítlur um Faðirinn: „Drengur minn, ég kyssti aldrei kvenmann fyrr en ég kynntist móður þinni. Heldurðu að þú munir geta sagt það sama við son þinn?“ Sonurinn: „Já, en ekki svona sannfær- andi“. * Pilturinn læddist aftan að henni, greip f.vrir augu hennar og sagði: ,.Eg kyssi þig, ef þú getur ekki sagt, hver ég er. Þú mátt geta þrisvar". „Egill Skallagrímsson, Snorri Sturluson, Jón Sigurðsson". * „Eg veit að það er ekki fríðleikanum fyrir að fara hjá mér“, sagði hann við unn- ustuna sína. „O, það er allt í lagi“, sagði hún með gáfulegum svip. „Þú verður hvort sem er á skrifstofunni mestan tímann“. lækningar. Vísindamennirnir geta tekið þátt í vörninni gegn niðurrifsafli áfengisins, með því að benda á skaðsemi þess fyrir líkamann; kirkjumennirnir geta skýrt frá þeirri siðspillingu, sem vínnautn leiðir af sér; sálfræðingar geta lýst áhrifum þeim, sem áfengis- neyzlan hefur á viljaþrek manna og hugarfar. En aðeins drykkju- maðurinn sjálfur getur tekið fyrsta skrefið sér til heilsubóitar. Hann einn getur hætt að drekka. ENDIH ást og hjón „Er þetta buff gott, ástin?“ spurði unga eiginkonan kvíðin. „Alveg prýðilegt! Keyptirðu það sjálf?“ ★ „Ef ég neita að giftast þér“, hvíslaði hún með dreymandi augu, „ætlarðu þá að fremja sjálfsmorð?" Hann svaraði ástheitri röddu: „Því er ég vanur að hóta“. ■k Halldór: „Konan mín hefur versta minni í heimi“. Páll: „Man hún ekki neitt?“ Halldór: „Þvert á móti — hún man allt“. ★ „Það er sagt“, sagði Jón vandræðalegur og hikandi, „að kossar séu tungumál ilst- arinnar*. „Vel sagt“, sagði Hulda. „Talaðu eins og þér býr í brjósti, Jón“. 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.