Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 30
Joey, sá hann manninn, er sat skammt frá henni, líta aðdáunar- augum til hennar. Hann var mið- aldra maður, snyrtilega til fara — fremur feitlaginn — og var drukk- inn; andlitið var rautt og þrútið. Stúlkan, sem var með honum, var lítil og ljóshærð og hélt í handlegg hans, togaði í ermina, til að fá hann til að horfa til sín. Dick settist niður. „Við þurfum að bíða“, sagði hann við Joey. Hún kinkaði aðeins kolli, og horfði í gaupnir sér. Hún var, hugs- aði hann, ósfcöp róleg yfir þessu, eins og henni fyndist ekfcert vera um að vera og vissi ekki, hvað væri að gerast í kring u;m hana. Hann sjálfur var farinn að finna til emkennilegs flökurleika. Nú fór ljóshærða stúlkan að tala, svoiítið æst, röddin há og titrandi: „Fred —“ Hún neyddi drufckna manninn til að snúa að sér. „Ég bið ekfci um neitt annað. Við skui- um reyna að fresta sfcilnaðinum og sjá hvernig fer. Gerðu það, ástin mín — bíðum svolítið“. Maðurinn reyndi að slíta sig lausan. Honum var auðsjáanlega sama, hver heyrði til hans. „Biða eftir hverju? Þú hefur fengið tæki- færi! Og þú gekkst að þessu ef það heppnaðist ekki“. Dick starði, óþægilega snortinn, og fór hjá sér þeirra vegna. Hann gat ékki haft augun af þeim. Hann var ekki eins og þessi maður, ékk- 28 ert líkur honum, vonaði hann, en það sem hann sagði hljómaði kunn- uglega. „Ég veit það“, sagði stúlkan. „Ég gekk að þessu frá byrjun, Fred, ég veit“. Andlitið, sem sneri að honum, var biðjandi. „En allt er nú svo breytt. Við vitum ekk- ert, hvað framtíðin felur í s'kauti sér. Allir þurfa að hafa —“ henni svelgdist á og lauk svo setningunni: „einhvern hjá sér. Elsku, viltu —“ En maðurinn sleit sig lausan og sat með samanklemmdar varir, sagði efckert. Svo fól hún andlitið í höndum sér. Blóðið streymdi Dick til höfuðs. Hann starði á bak mannsins, hann kreppti hnefana, og vissi ekki hvað það var, sem reitti hann svo til reiði fyrir hönd stúlkunnar. Hann leit á hana. Hún var falleg, ung stúlka, og allt sem hún bað um, var, eitt tækifæri! Hann leit á gólfið. Niðurtroðnir sígarettustubbar, flestir rauðlitaðir af varalit, lágu í rykinu á gólfinu og undir stólunum — síðustu taugastyrkjandi reykir stúlknanna, sem höfðu setið hér og beðið.... Örvæntingarfu'llar eins og þessi? Hræddar, þar sem þær biðu eftir því, sem þær ekki vildu? Allt í einu varð honum ljóst, hvað svo oft lilaut að hafa gerzt í þessu her- bergi. Einkennileg andstyggðartil- finning fór um hann allan. Eitt var það, sem hann og Joey höfðu aldrei HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.