Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 45
gert Ivan að óyfirstíganlegum múr á milli okkar. „Það er víst tilgangslítið að spyrja nánar um þetta, ef hann hefur ekki átt neina óvini, þeir nánustu eru sjaldan opinskáir í þessum efnum. Svo virðist sem ekkert hafi verið hreyft og engu stolið. En það er hægt að athuga það nánar síðar; athuga hvort ekkert vantar — á skrifborðið— og annars staðar“. „Við geymum aldrei verðmæti héma í húsinu“, sagði Beatrice. „Héma var engu að stela nema nokkrum silfurmunum“. Hann fór í vasa sinn og hringl- aði í smápeningum og lyklum. Svo sagði hann við Davies yfir- lögregluþjón: „Viltu ná í káp- una“. Svipur hans bar vott um að hann væri hér gengt vilja sínum. Ná í kápuna. Hvaða kápu? Marcia fékk hjartslátt, þegar Davies kom meðregnkápuRobs. Hún var auðþekkt. Rob tók snögglega eitt skref áfram. Það kom skelfingar- glampi í augu Veritys. „Er þetta yðar regnkápa, Copley?“ spurði Jacob Wait og hélt áfram að hringla í vasa sínrnn. „Mér sýnist það. Má ég skoða hana nánar?“ „Upphafsstafir yðar eru innan á fóðrinu. Sýndu honum þá“. „Já auðvitað er þetta mín kápa“, sagði Rob fremur rólega. „Af hverju hengduð þér hana upp þama inni?“ „Ég gerði það alls ekki“. „Ég gerði það“, flýtti Marcia sér að segja. „Núna í dag. Ég gleymdi að senda hana aftur“. Jacob Wait þagði, en horfði á hana hálflokuðum augum. Marcia þóttist ekki taka eftir merki Robs um að þegja, en bætti við óðamála: „Ég fór yfir í Copleyshúsið í morgun. Ámeð- an fór að rigna, svo ég fekk káp- una yfir mig hingað. Ég ætlaði að senda með hana fljótlega“. Það var eins og Jocob Wait hefði ekki tekið eftir orðum hennar. Hann sagði við Rob: „Þér stóðuð við garðhliðið og rædduð við frú Godden klukkan um það bil tíu mínútur fyrir sjö. Klukkan sjö sást karlmaður í regnfrakka í garðinum, austan við húsið; skammt frá glugga- dyrunum. Stuttu síðar heyrðist mannamál frá bókastofunni.An- cill gekk þá fram hjá stofudyr- unum, þær voru lokaðar, en hann heyrði tvo karlmenn vera að tala saman. Hann álítur að þér hafi verið gesturinn, Robert Copley“. Rob. Marciu fannst eins og köld hönd væri lögð á hjarta hennar. HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.