Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 52
Hann bölsótast við fulltrúa sinn, hefur ekki stundlegan frið fyrir símanum og finnur ekki þau bréf, sem hann þarf að nota. Það þarf svo sem ekki að gangaað því grubl- andi, hann er maður, sem á við mikið að stríða. Og svo Skyndilega — stendur nýi einkaritarinn hans frammi fyr- ir honum. i Guð sé oss næstur, mikið var hún hrífandi. Hún var eins og skrautblóm í kuldalegri stofu. „Eruð þér vanar?“ „Því miður, forstjóri, er ég hrædd um, að ég sé ekki eins flínk og hún Lára, sem var hérna á undan mér“. En hvað hún var hæversk og sæt, alls ekki ein af þessum freku ný- tízku drósum. „Þér standið yður áreiðanlega vel“, segir hann hlýlega. „Bara að forstjórinn skammi mig ekki, því að þá er mér svo hætt við að fara að gráta“. Páli finnst sem hann sé viljugur og s’kyldugur til að halda verndar- hendi yfir þessum litla guðs engli. „Hvað heitið þér?“ „Núlla — Núlla Fransdóttir". Var hægt að hugsa sér nokkuð yndislegra nafn en einmitt Núlla? Og svo slær klukkan tólf. Páll býð- ur litla englinum til morgunverðar í næsta veitingahúsi, en hún segist þurfa að borða heima hjá mömmu. „Hvað þykir yður bezt að fá?“ „Blóm“. Páll átti við, hvað henni þætti bezt að fá að borða, og varla fannst henni bezt að borða blóm, en það eru aðeins sætar stúlkur, sem eru gefnar fyrir blóm. „Hvaða skrítna merki er þetta, sem þér gangið með í jakkakrag- anum?“ „Það er fjögra blaða smári“. „En hvað liann er fallegur“. „Fjögra blaða smári er gæfu- merki. Viljið þér eiga hann? Hann er úr gulli“. „Er það ekki alltof mikið?“ En hún þiggur hann og lofar að borða með forstjóranum daginn eftir. Hún hefur gert góðverk — sent sólargeisla inn í dapra og dimma veröld hins önnum kafna kaup- sýslumanns. Hún getur farið með góðri sam- vizku að borða, og það gerir hún líka. Iíún hefur nefnilega mælt sér mót við „smn“. Hann heitir Friðrik og bíður hennar í litlu veitingahúsi. Skiljanlega gat hún ekki sagt for- stjóranum frá því, þá hefði hann fengið alveg skakkt álit á henni. Hún var upp með sér yfir því, hvað henni hafði tekist vel strax fyrsta morguninn. Friðri'k var orðinn óþolinmóður að bíða. „Ég hefði ekki beðið eftir þér mikið lengur“, segir hann. „Nú?“ 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.