Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 55
| BÉRLÍNARDAGBÖK AÞAM4NNSl Ejtir WILLIAM L. SHIRER - Hitler stuggar við Bandaríkjamönnum 26. okt. 19Jf0 (framh.) Ekki þarf mikla djúpskyggni til að sjá, að Þjóðverjum tekst ekki lengi að stjórna hernumdu þjóðun- um af því ofbeldi, sem þeir beita þær nú. Ekkert framandi ríki get- ur til lengdar ráðið yfir öllum þjóð- um Evrópu, sem hata það og fyrir- líta, jafnvel þó að það hafi ofur- efli herliðs og lögreglu, og vissu- lega hafa Þjóðverjar hvort tveggja. Þess vegna ber „nýskipun“ Hitl- ers á sér feigðarmerkin áður en henni er komið á. Nazistarnir, sem hafa aldrei lagt á sig að kynna sér rækilega sögu Evrópu, heldur láta leiðast af frumstæðum, baráttu- hvötum germanskra ættbálka og gera sér enga grein fyrir hugsan- 'legum afleiðingum, hyggjast nú komnir vel á veg með að koma á „nýskipun“ í Evrópu undir yfir- stjórn Þjóðverja, til gróða og fram- dráttar fyrir Þýzkaland um allan aldur. Framtíðarfyrirætlanir þeirra eru ekki aðeins þær, að svipta hin- ar undirokuðu Evrópuþjóðir öllum vopnabúnaði framvegis, svo að þær geti ekki gert uppreisn gegn hin- um þýzku húsbændum, heldur gera þær svo háðar Þýzkalandi í fjármálum, að þær eigi líf sitt und- ir náð og miskunn þýzku stjórnar- innar. Þannig verða öll hin miklu ©g fjölþættu iðnfyrirtæki og verk- smiðjur, sem enn starfa í undir- okuðu löndunum, flutt til Þýzka- lands. Hlutskipti undirokuðu þjóð- anna verður það, að afla hráefna fyrir þær að vinna úr og matar handa þýzku húsbændunum. Þær stunda að mestu leyti akuryrkju og námagröft, rétt eins og Balkan- löndin gera nú. Og þær verða al- gerlega háðar Þýzkalandi. Evrópuþjóðum þeim, sem Þjóð- verjar halda nú í áþján, verður auðvitað bjargað ef Bretar standa a'f sér bylinn og sigra að lokum í þessari styrjöld. En jafnvel þó að HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.