Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 65

Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 65
KROSSGÁTA Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt uafni og heimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta". Áður en næsta hefti fer í prentun^verða þau umslög opnuð, sem borizt hafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlest- LÁRÉTT: 1. sár — 7. rannst — 13. bólgna — 14. ílát — 16. gróða — 17. lengdarmál — 18. neytum •— 19. elsk- ir — 21. sýndi kæti — 23. miðja — 24. ó- samstæðir — 25. ára- skip — 26. þyngdar- eining — 27. hvíldi — 28. kyrrð — 30. beita — 32. elska — 34. tónn — 35. skor- dýr — 36. drukkna — 37. leikari — 38. illmælgi — 40. draup — 41. tveir eins — 43. hrökk við — 45. þyngdareining — 47. hengingarólarnar — 49. þyngdareining — 50. rólegan — 52. sudda — 53. garmi — 55. mjög — 56. baggi — 57. vagga — 59. af- drep — 61. velja — 62. framleiðsla — 63. •árnaðir. LÓÐRÉTT: 1. drumbar — 2. hnatta — 3. borðuð — 4. spyr - 5. frumefni — 6. í skipi — 7. hváning — 8. samþykki — 9. viðbjóð — 10. króaður — 11. skammt — 12. vaninna urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á síð- ustu krossgátu hlaut Steinunn Guðmunds- dóttir, Skipagötu 14, Isafirði. — 15. smækkaði — 20. fastur í sessi — 21. ósoðin — 22. draumur — 23. talsmenn — 29. hljóma — 30. for — 31. bit — 32. fiskur — 33. verkur — 34. tíndi — 37. blær — 39. sóa — 42. ritar — 43. stjórnpallur — 44. sendiboða — 46. létuð -— 47. urga — 48. stunda — 49. skarti — 51. formæling — 54. aðfall — 58. til — 59 félag — ,60. værð — 61. málfræðiskammstöfun. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.