Heimilisritið - 01.06.1946, Side 66

Heimilisritið - 01.06.1946, Side 66
Hversu listrænn erfu! Svör við spurningum á bls. 32. Myndir 2, 3, 6 og 8 eru þær réttu. Mynd 2 er betri en mynd 1, af því að skraut- skálin eykur glysglit myndarinnar, og er nauðsynleg til þess að fylla upp autt rúm, er ella myndi spilla heildarjafnVæginu. Mynd 3 er betri en 4 af því að hið bjarta hár og sjal stúlkunnar gefa aukinn áherzlu- þunga og skapa þar með meira samræmi í myndina og réttari blæbrigði. Mynd ö er betri en 5 vegna þess, að tréð er nauðsyn- legt til að binda fleti strandarinnar og himinsins betur saman, auk þess sem ó- hrjálegar trjágreinarnar magna hinn áhrifa- mikla ömurleika- og einverublæ málverks- ins. Mynd 8 er betri en mynd 7, af því að húsið til vinstri skapar jafnvægi og einskonar ramma. Ef þú hefur valið allar myndirnar rétt og gert rétta grein fyrir því, hvers vegna þær eru betri en hinar, þá ertu óvenju- listrænn maður. Ef þú hefur valið 3 mynd- ir rétt eru listrænar gáfur þínar góðar. I>ú ert rétt í meðallagi ef þú hefur 2 réttar. En ef þú hefur ekki nema 1 eða enga rétta skortir þig fagurfræðilega hæfileika; hefur ef til vill lítinn áhuga á listrænni túlkun í myndum. Svör SBR. DÆGRADVÖL A BLS. 62 Bróðir minn. Hann fór í kaupstaðinn á fimmtu- daginn. Ásta klippir. Hún er 57 sekúndur að sníða þessa 20 renninga, auk þess tíma sem það tekur hana að flytja skærin frá ein- um renningnum til annars. Hún klippir sem sé allar arkirnar í einu, hverja ofan á annari, og sniðförin verða þá 19 (ekki 20). Klaufalegt orðalag. Já. Faðir og sonur. 25 ára gamall. Á hvaða blaði? 25. blaði. Svör við spurnum 1. Fyrst og fremst, hversu loft- þrýstingurinn er þar lítill og í öðru lagi hinn ægilegi kuldi. 2. Kobraslangan. 3. Nei. 4. Smjörlikisverksmiðjan h. f. 5. Gíraffinn. Ráðning Á MAI-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. hýddust, 5. svarnar, 10. te, 11. er, 12. inntaka, 14. liðsbón, 15. rissaða, 17. sálm, 20. rakki, 21. bauð, 23. klauf, 25. rit, 2G. sanna, 27. grön, 29. ræða 30. kross- gáta, 32. galt, 33. suða, 3G. forða, 38. smá, 40. ratar, 42. spái, 43. veila, 45. ryfi, 4G. bannaða, 48. leiðinn 49. raustin, 52. rentaði, 53. flaðrar. LÓÐRÉTT: 1. heimska, 2. danslag, 3. utar, 4. sekir, 6. veiði, 7. arða, 8. nábúana, 9. rénaðar, 13. asar, 14. lakt, 16. skynsemin, 18. ál, 19. murkaði, 21. baðaðar, 22. u. n., 24. förla, 26. sætur, 28. not, 29. rás, 31. afsalar, 32. grátinn, 34. atyrtir, 35. hrifnir, 37. op, 38. senn, 39. álar, 41. af, 43. vanað, 44. aðall, 46. bila, 47. aula. HElMlLISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent, Garðastreeti 17, Reykjavík, simar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.