Heimilisritið - 01.04.1948, Síða 9

Heimilisritið - 01.04.1948, Síða 9
Pesgcmmi rensiusðemsisis Höfumiur ]>essa £rásögu]>áttar, Bcn Hecht, er nafnkunmir í Ameríku sem bhiðamaður og kvikmyndahöfundur. Hann var um tíma í ]>jónusUi kvöldblaðs- ins PM með ]>eim skilyrðum, að hann inætti skrifa livað sem honum svndist, ef það einungis fjallaði um lífið í Xew Vork. Þcssi augnabliksmynd af götu- liliíiu þar í borg er ein af mörgum slíkum, sem hinn snjalli og sérkennilegi rithöfundur dró upp fyrir blaðið. —-i HANN STENDUR á götu- horninu og leikur á fiðluna sína. Haka lians þrýstist viðkvæmnis- lega að fiðlukassanum, en ann- að auga luins er stöðugt á verði ög skimar í kring'um sig, því beri lögregluna að þýðir það eins dals sekt fyrir brot á réglugerð borg- arstjórans um bann á óþarfa hávaða á götum úti. HEIMILISRITIÐ 7

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.