Heimilisritið - 01.04.1948, Page 13

Heimilisritið - 01.04.1948, Page 13
Spennandi og óhucjnánleg . smásaga ejtir Ralph Smith Álagadómur UTAN ÚR eyðimörkinni um- hverfis Samarkand barst lang- dregið óp. Það byrjaði sem neyð- arvein, en breyttist í skerandi hljóð, sem klauf kyrrðina eins og hárbeittur hnífur og lá lengi titrandi í loftinu. I fimm mínútur stóð William- son kyrr og hlustaði. Aldrei lnifði hann heyrt þvílíkt hljóð. Það virtist hvorki geta stafað frá dýri né rnanni. Williamson hlustaði spennt- ur og laut á ný yfir skjalið, sem hann hélt á. Það var papýrus- strangi, grængulur af elli. Fyrir nokkrum mínútum hafði hann HEIMILISRITIÐ tekið hann upp úr múmíukistu, sem hann sér til mikillar furðu hafði fundið hér í forn-Egpyzkri gröf, meira en þúsund mílur frá Nílarbökkum. Hann breiddi var- lega úr skrælnuðum blöðunum á knjárn sér og stafaði sig fram úr myndarúnunum við bjarm- ann frá vasaljósi sínu. „Þetta er sagan um NaUnthia, dóttur Notki, prests Anubi. Ég segi þessa sögu svo mín geti orð- ið hefnt og líkami minn verði grafinn samkvœmt siðum þjóð- ar minnar, en verði ekki brennd- ur, eins og venja er hjá þessum 1U

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.