Heimilisritið - 01.04.1948, Side 39

Heimilisritið - 01.04.1948, Side 39
húsmatur setur mig ávallt úr jaíuvægibætti hann við. „Eg hef nefnilega ekki vel hraustan maga". Júlía King svaraði engu, en hún lagði heklur ekki heymartól- ið á. „Föstudag?" sagði Larry. „Eá- mennur ' kvöldverður, en með völdu fólki?" „Ekki svo mjög; fámennuf s\'araði ungfrú King. „Mikil veizla“, sagði Larry hugsandi. „Með jafnt af báðum kynjurn, raðað niður eins og í örkinni forðum daga?“ „Alveg rétt“, sagði Júlía King. „Klukknahringing sú, sem ]>ér eflaust heyrið nú, verður víst að skoða sem líkhringingu yfir einum aukaherra“. Hann var ekki viss um, hvort andvarp það, sem hann rétt að- eins greindi í simanum, táknaði undrun eða ánægju. „Yður langar ]>ó ekki til að vera gestur minn, herra Burnliam?“ „Það væri mér sönn ánægja, ungfrú King". Þegar Larry hringdi dyrabjöll- unni hjá Júlíu King á föstudags- lcvöldið, tók Louise á móti hon- um með vingjarnlegu brosi. Það var þegar kominn fjöldi gesta. Há og grönn stúlka í rauðum kjól, með rós í dökku hárinu, rétti honum höndina um leið og hún sagði: ,JIérra Burnham, geri ég ráð fyrir“. Larry bara glápti, og þegar Gaston í næstu sömu andránni bauð honum kokkteil, leit Larry háli ásakandi til lians og fannst hann hefði vel getað sagt sér, hversu óvenju fögur kona Júlía King var. Hann var búinn að jafna sig vel, þegar liann hafði borðað liinn óaðfinnanlega mat þeiira Gastons og Louise. Og strax er nokkrir gestanna sýndu á sér fararsnið, ákvað Larry að fara síðastur allra. Hann átti í nokkr- um erfiðleikum með að sitja af sér Bill Carter. Júlía virtist í æstu skapi, þegar hún kom inn aftur og fann Larry einau eftir. „Getið þér ímyndað yður annað eins, lialdið þér að Gaston yoar hafi ekki verið að kyssa Louise mína, þegar ég kom fram í eíd- húsið áðan“. „Þetta er alveg sama fyrir- brigðið, sem ég hef orðið Var við í mínu eldhúsi“, sagði Larry ró- lega. Júlía lét sig falla niður í hæg- indastól. „Það verður að koma í veg fyrir slíkt háttalag“, sagði hún. „Louise var fullkomlega ánægð, þar til hún kynntist Gaston. Hún er eflaust farin að hugsa um að giftast honum og eignast hóp barna með honum“. HEIMILISRITrÐ 37

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.