Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 8
yfirvega, hvort hann einn gæti ekki ráðið við þetta hyski, ef í hart færi. Og hann blés út í kinnarnar og lygndi aftur aug- unum, og var eins og ljón, sem situr um hráð í grasi og bíður átekta unz hún nálgast, svo að' hægt sé að bíta hana á barkann og súpa volgt blóðið. Fólkið ba;ttist stöðugt við. Stóð sumt fyrir utan úti í rign- ingunni þar sem strevmdi á það af þakrennunni. Síminn hringdi stanzlaust. Maðurinn með skall- ann sá svo um, að engum var svarað. Stundum varð dálítið ldé á hringingunum. En þegar þær byrjuð'u aftur, kipptist feiti mað- urinn við og horfði ljónsaugum á skrílinn. Þegar útlendingar komu inn, ruddust að af- greiðsluborðinu og spurðu eftir bíhun, sagði feiti maðurinn við afgreiðslumennina tvo: „Segið, að það séu engir bílar til. Eg er búinn að segja, að' ég hef enga bíla“. Svo fór liann með lagstúf gegnum nefið og hélt áfram að krota. Þannig áfram. Lóa og kærastinn hennar stóðu \úð borðið mjög nærri þeim feita. Hann gjóaði smáum augunum á þau við og við, en Lóa horfði á annað og sá ekki reiðileg augu mannsins. Af tilviljun leit hún við'. Þau voru bæði óþolinmóð að bíða, og alltaf rigndi, stanz- laust. Enginn bíll kom. Fólkið beið þögult, eins og fjárhópur sem bíður slátrunar. Svo sneri hún sér að mannin- um og spurði: „Skyldi enginn bí 11 koma á næstunni?" Maðurinn leit hægt upp, lagði frá sér blýantinn og horfði á hana með svip er gaf til kynna, að hann þóttist vera dómari. Það' lá við borð, að Lóa yrði hrædd. Kærastinn hennar veitti svip mannsins enga eftirtekt. Feiti maðurinn svaraði ekki strax spurningu hennar, en studdi lófunum á borðið og fjar- lægði ístruna lítið' eitt frá borð- röndinni. Svo þóknaðist honum að segja um leið og hann leit til dyranna: „Þér þurfið ekkert að vera að hafa áhyggjur af því.------Eg hef sagt. að það sé enginn bíli til“. „En guð minn góður“, sagði I-óa, „maður er búinn að bíða svona í hálftíma, og alltaf rign- • % (( „Ég hef ekki beðið yður um að bíða“, greip maðurinn fram í fyrir henni, hækkaði röddina óg leit framan í stúlkuna með her- manninum. Fólkið leit við. „Ég hef sagt, að það er enginn 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.