Heimilisritið - 01.07.1948, Síða 9

Heimilisritið - 01.07.1948, Síða 9
,,0<) í morgun heyrði ég svo, að ein skœkjan af ungu lcymlóðinni hefði bemlíms œtlað að myrða mann í gœrkvöldi'. Gamla konan hœkkaði róminn .... bíll til, — og kemur ekki í kvöld“. „Kemui' ekki í kvöld?“ Maðurinn áfram: „Finnst yður, að þér getið krafizt þess að fá bíl? Ha?“ Lóa gat engu svarað, en augu mannsins hvíldu á henni, hefnd þeirra nístu hana eina. Og þessi voldugi maður hélt áfram ræðu sinni við vaxandi eftirtekt margra sem stóðu nærri: „Svo er ég hreint ekkert fús til að lána hórmn mína bíla“. „Hór - — Lóa náði varla andanum. Fólkið hélt áfram að glápa. „Ég tek það ekki aftur. Þér eruð hóra“. Hann lagði áherzlu á hvert orð, og augnaráð hans var í senn dómur og reiðieldur. Lóa gat ekkert sagt. Allir horfðu á hana — hóruna. Kær- astinn hennar sá liann skipta lit- um. Hvað var að? Hann leit á manninn með ístruna, en mað- urinn með ístruna lét sér hvergi bregða. Bara að stúlkan hans gæti sagt honum, hvað hafði skeð. Reyndar þurfti hún þess ekki. Hann sá á henni svipbrigði; og hann sá viprur umhverfis munn hennar. Hún beit saman vörun- um, en feiti maðurinn ræskti sig og hafði ekki enn sett sig í sömu stellingar og áður. HEIMILISRITIÐ 7

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.