Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 29
sært yður. Ég get fullvissað yður um, að það, sem Marcy segir yð- ur um m’ig, er satt. Ég held ég skilji tilfinningar yðar, því einu sinni var eins ástatt fyrir mér, fyrir löngu síðan. Þér þurfið ekki á mínum ráð- um að halda, en ég vildi bara, að ég hefði verið svo lánsamur að hafa einhvern eins og Marcy til að hjálpa mér, þegar ég þurfti á því að halda. Að minnsta kosti hafði ég gaman af að vera sýningargripur í dag. Gangi yður vel, hvað sem þér ákveðið að gera, og ég vona að ég sjái yður oft í framtíðinni. Yðar einlægur, Elliot Cranfield. Marcy tók mið'ann og leit yfir liann. Þegar hún leit á mig, hlýt- ur hún að hafa tekið á allri sinni stillingu til að verjast því að skella upp úr. „Ég held að þér myndi geðjast að konu ElIiots“, sagði hún: „Hún er indæl“. Við horfðum þegjandi hvort á annað, og svo þrýsti ég henni að mér. Hún hélt fast um hálsinn á mér, og þegar hún tók til máls, vissi ég ekki hvort hún hló eða grét. „Ó, það var indælt af þér að vera afbrýðisamur, elskan mín. Ég hef aldrei elskað þig eins heitt, og mér hefur aldrei liðið eins.illa. Ég hataði sjálfa mig. Ef ég hefði litið frainan í þig, hefði ég að ölluin líkindum ekki get- að þetta“. Mér datt dálítið í hug. „Marcy“, sagði ég. „Já?“ „Mér datt það bara í hug. Þetta var afar einkennileg til- viljun, að Elliot skyldi vera á golfvellinum í dag, eða hvað?“ Ég reyndi að losa arma hennar svo ég sæi framan í hana, en tókst það ekki. „Svo ég segi satt frá, Phil“, sagði hún lágt, „var það ekki beinlínis tilviljun“. Nú leit ég framan í hana. „Þú“, sagði ég, „ert vond kona“. Að svo mæltu kyssti ég hana á munninn ... Daginn éftir var ég að fara í frakkann í forstofunni, þegar Marcy kom til mín. I vasa mín- um var rniði með heimilisfangi. Þó Marcy hefði ekki orð á því, vissi lnin í hvaða erindum ég var að fara út. Ég leit á hana og sagði: „Viltu koma með mér, Marcy?“ Hún hristi höfuðið. „Þú ferð einn góði minn, konur geta stundum verið til Ieiðinda“. Hún brosti ánægjulega. Ég lauk upp dyrunum og fór út. BNDIR HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.