Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 41
u r hennar varð tíðari; þan þögðu bæði. Þegar hún sneri sér að honura, voru augu hennar fuíl af tárum. „Við skulum koma inn“, sagði hún og stóð upp; „það þýðir ekk- ert að tala um þetta“. „GÓÐAN DAGINN Mann- ering“, sagði hershöfðinginn; „ég hef verkefni fyrir yður, áður en þér farið suður eftir“. „AUt í lagi“, svaraði Manner- ing. Þennan sama morgun hafði hanii mætt á aðalstöðvunum í Khartum eftir oiiofið. „Þér eigið að fylgja manni til Berah. Ríkisstjórnin hefur sent skeyti varðandi hann og segir, að liann eigi að fá allt, sem hann þarfnast o. s. frv.“ „Berah“, sagði Mannering; „bíðum nú við, það er vestur frá, ekki satt?“ „Jú. Utskúfunarstaður; átta dagleiðir héðan; ekki vatnsdropi eða grasstrá alla leiðina. Maður- inn fer þangað' vegna einhverr- ar bómullarekru“. „Hvað heitir hann?“ „Fawcet; kyndugur, lítill ná- ungi með gleraugu; frá Alex- andríu“. „Eg þekki hann“, sagði Mann- ering. „Hvenær óskið þér að við leggjum af stað?“ „Snemma í fyrramálið; þér fáið innfæddan liðþjálfa, sex menn og tólf. úlfalda; leiðinleg ferð, en vatnsvandamálið er ætíð erfitt í þessum ferðiim, og við verðum að senda hvítan mann, sem er vandanum vax- inn“. Mannering kinkaði kolli. Hann hafði oftar en einu sinni reynt, hversu erfiðar ferðir eru gegnum vatnslausa eyðimörk. Sú tilviljun, að maðurinn, sem honum var falinn umsjá með, skyldi vera maður Iris Fawcets, var ekki svo mjög einstæð í landi, þar sem fátt er um hvítt fólk, og þar sem ekki var fátítt, að tveir menn elskuðu sömu konuna. Það yrði gaman að kynnast manni lris — eiginleikum hans. Atta daga ferð gegnum eyði- mörkina myndi veita honum meira en nóg tóm til þess. Klukkan tvö um nóttina var Mannering önnum kafinn við að líta eftir farangrinum í klvfjum úlfaldanna. Hvert dýr bar einn fanati af vatni og einn sekk af doura. Þetta var nóg i átta daga ferð, úlfaldarnir áttu að fá fóður kvölds og morgna, en fyrst vatn á fjórða degi. Tvö úrvalsdýr voru ætluð Evrópumönnunum tveimur, og innfæddu mennirnir voru allir vanir úlfaldamenn. Fawcet litli varð himinlifandi glaður, þegar honum varð’ ljóst, að það var Mannering, sem átti HEIMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.