Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.07.1948, Qupperneq 57
lífsgleði — bölvaðir drumbar, allt saman!“ Horace Blatt var orðinn kaf- rjóður og sveittur af æsingu. Hann þurrkaði sér um ennið', með vasaklút. „Fyrirgefið þið“, sagði hann. „Takið það ekki al- varlega; mér getur runnið svo í skap, út af þessu“. IV. COLGATE yfirlögregluþjónn sagði: „Ég hef komizt að þeirri nið'- urstöðu, að hægt sé að komast frá gistihúsinu að stiganum við Pixy Cove á þrenmr mínútnm. Þá reikna ég með því, að maður gangi, þar til maður er úr aug- sýn frá hótelinu, og hlaupi svo þaðan eins og fætur toga“. „Það er fljótara en ég hélt“, sagði Weston. „En svo er annað sem við' verðum að rannsaka. Pípuna“. „Blatt reykir pípu, einnig Marshall og presturinn. Redfern reykir sígarettur, Ameríkaninn vindla. Majór Barry reykir ekki. I herbergi Marshalls fann ég eina pípu, tvær í herbergi Blatts, og eina hjá prestinum. Þernan er ekki með á nótunum; segist bara hafa séð eitthvað af pípum. Eg held að hún stígi ekki í vitið“. „Annars nokkuð frekar?“ spurði Weston. „Eg yfirheyrði þjónustufólkið. Ég held að óhætt sé að treysta því. Henry í barnum vottar, að Marshall hafi verið þar tíu mín- útum fyrir ellefu. William, sem hefur umsjón með ströndinni, Arar að gera við stigann, sem ligg- ur hérna frá gistihúsinu, niður á klappirnar, allan morguninn. George var að sýsla við tennis- völlinn. Enginn varð var við að neinn kæmi eftir grandanum“. „Hvenær var hann fær?“ „Klukkan hálf-tíu“. „Það er hugsanlegt að einhver hafi komið þá leið. Við höfum fengið ný gögn í hendur“. Weston sagði honum frá því sem þeir höfðu fundið í hellinum. Það var barið að dyrum. Marshall kom inn. Hann sagði: „Mig langar til að spyrja yður hvenær ég get ráðstafað útför- inni“. „Ég býst við að rannsókninni verði lokið að' tveimur dögum liðnum“, sagði Weston. „Ég þakka“. Colgate rétti Marsliall þrjú bréf. „Má ég afhenda yður þetta?“ „Nú, svo þið hafið verið að at- liuga vélritunarhæfileika mína? Eg vona að það hafi þá hreinsað mig af öllum grun“. „Já“, sagði Weston hlýlega, „ég held að mér sé óhætt að segja það. Við höfum komist að raun um, að þessi bréf verða eklci HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.