Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 43
BOÐUN MORTU Saga eftir Guðm. G. Hagalín Annar kafli af þremur Og ég hugsaði nú bára sem svo: Þú hefur ekki nokkurn skapaðan hlut upp á að bjóða, Krúsi litli — ekki enn. Þú verð- ur að gera þér að góðu að bíða, reyna að athuga, hvort þú getur ekki eitthvað lagað fyrir þér. Og svo ior ég að hirða morkefli, sem lágu á fjörunum og enginn hirti, svo smá voru þau, og ég fór að tálga aska, litla aska, og öskjur og skeiðar, skar þetta heldur laglega. Eitthvað smíðaði eg líka í smið'ju — svona fyrir sjálf- an mig — og allt þetta eftir að fólk fór að sofa — líka stundum í fjárhúsunum, stund og stund úr degi, stóð annars ekkert upp á mig með verkin. Það var líka lán fyrir mig, að hjónin voru sérlega lmeigð fyrir lestur og kveðskap, ég oft látinn lesa eða kveða á kvöldvökunum :— og það var svolítið minna lýjandi heldur en að sitja við að kemba. Og það gekk út, þetta, sem ég smíðaði, fengu færri en vildu. Svo var það þá einu sinni, að Guðjón í Árskál átti erindi upp að Sauragerði á vökunni. Hann heyrði mig kveða og þótti víst talsvert til þess koma, nema dag- inn eftir — það var í rökkrinu, ég rétt að koma frá gegningum — kemur elzta heimasætan í Árskál og er með skilaboð frá móður sinni — hvort hjónin mundu nú ekki vilja leyfa hon- um Markúsi að kveða fyrir hús- freyjuna í Árskál á vökunni. — Hún segir hún mamma, sagði Marta, — að það sé svo langt síðan hún hafi heyrt Jó- hönnuraunir. — Það grunaði mig, að það mundu ekki vera Amúratisrím- ur, sem hún vildi fá kveðnar, sagði Jósef og kímdi. — Þær eru heldur ekki nokkr- um kvenmanni boðlegar, sagði Ólöf — það er eftir ykkur, að hafa gaman af svoleiðis. En hvað sem þessu leið, þá var velkoinið að fá mig ofan eft- ir, ef ég samþykkti það, og lét til leiðast. Hún var svo hýr hún HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.