Heimilisritið - 01.10.1949, Side 4

Heimilisritið - 01.10.1949, Side 4
Drottning ævintýrsins Smásaga eftir ÍNGÓLF KRISTJÁNSSON. Ilann hefur áður skrifað sögu jyrir Heimil- isritið (Skólasystkin) og gefið út smásagnasafn og tvœr Ijóða- bœkur. I sumar hafa birst þýddar smásógur eftir hann í ýmsum blöðum og tímaritum á N orðurlöndum. FYRIR ÓRALÖNGU áttu ungir elskendur stefnumót þarna á bekknum undir sýrenu- trénu, þar sem veginum frá ökr- unum sleppir og laufhvelfd gata borgarinnar tekur við. Hversu margir elskendur skyldu ekki hafa átt sér þarna næðisstund fyrr og síðan? Sjálfsagt eru þeir eins margir og blómin í beðunum með fram veginum, eða eins og greinar sýrenutrjánna. Og margir eiga helgar minningar við staðinn bundnar, — minningar, sem þeir vildu fyrir engan mun á jarð- ríki fórna. EINN af þessum þúsundum er gamli maðurinn, sem tifaði þarna eftir veginum áðan og situr nú á bekknum við tréð. Á hverjum degi gengur hann hingað, og' hér lifir hann upp minningarnar frá æsku, — minn- ingu um ástarævintýri, sem löngu er liðið, en ljómar þó upp sál hans enn í dag. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.