Heimilisritið - 01.10.1949, Síða 33

Heimilisritið - 01.10.1949, Síða 33
 Hversu verðug ertu ástar? EFTIR HVERJA af þessum tíu spurningum eru fimm tölur. Merktu við þá, sem næst nær svarinu: 0 táknar .,al!s ekki“, „aldrei". 1 tíiknar „dálítið", „stundum". 2 táknar ,.meðallag“. 3 táknar „venjulega", „töluvert". 4 táknar „algerlega", „ætíð“. 1. I>ú ert peðgóð og lítur björtum augum á lifið ........ 0 1 2 3 4 2. Þú ert snyrtileg, hreinleg og hirðusöm ................ 0 1 2 3 4 3. Þú ert sanngjörn og ósíngjörn, notar þér ekki af göfuglyndi hans 0 12 3 4 4. Þú hefur eðlilega- og heilbrigða afstöðu til kynferðismála 0 12 3 4 5. Þú tekur virkan þátt í málefnum þíns hóps, skóla, kirkju eða félags 0 12 3 4 G. Þú ert þýð' í viðmóti ............................. 0 1 2 3 4 7. Þér kemur vel saman við foreldra þína og aðra nánustu 0 12 3 4 8. Þú ert hreinskilin, lieiðarleg og ótilgerðarleg .. 0 1 2 3 4 9. Þú ert umburðarlynd og hjálpfús, sérð eitthvað gott í eða getur sýnt áhuga jafnvel fyrir því, sem er óskylt því, er þú átt að venjast 0 12 3 4 10. Þú ert í fyllsta mæli kvenleg .................... 0 1 2 3 4 Leggðu nú saman. Þú getur ekki búizt við að fá 40 stig, en ef þú færð innan við 20, er þér ráðlegt að gera alvarlegar ráðstafanir til að bæta þig, ef þú hugsar þér að öðlast ást manns — og varðveita hana. v_________________________________________________________________________________J Svarið er oft jafn auðVelt að lesa út frá hversdagslegri breytni eins og með sálgrein- ingu. Einkunnalistinn hér á eft- ir getur hjálpað til við matið á því, hversu mjög hann er upp- tekinn af sjálfum sér. Sé gert ráð fyrir, að Georg sé á annað borð fær um að elska, í venjulegri merkingu, er næsta spurningin, hvort Lára sé ástar- verð — hvort nokkur leið sé fyrir nokkurn að elska hana. Hún getur einnig verið altekin ást til sjálfrar sín. OðTu hvoru fyrirhittir maður slík hjóna- bönd — tvær manneskjur, sem hlekkjaður eru saman, en hvor um sig altekin ást til sjálfrar sín aðeins. Með því að hvort um sig vill njóta alls í hjóna- bandinu, án þess að gefa nokk- uð í staðinn, slá þau því brátt föstu, alveg réttilega, að hjóna- bandið gangi ekki að óskum, og HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.