Heimilisritið - 01.10.1949, Side 38

Heimilisritið - 01.10.1949, Side 38
til þess að eiginkona hans gerð- ist morðingi. Auk þess lét frú Holden aldrei í ljós neina af- brýðisemi. Þegar glæpurinn var framinn, var enginn annar í hús- inu, og hún símað’i sjálf til lög- reglunnar“. „Hvaða lögreglumaður fékk málið til rannsóknar?“ • „Ég held að það hafi verið Crome fulltrúi, er fór þangað ásamt tveimur lögreglumönnum. — Dyrnar á vinnustofu Holdens stóðu opnar upp á gátt; smekk- láslykill stóð í skránni að utan- verðu, og þessi lykill tilheyrði hvorki hinum myrta né eigin- konu hans“. „Hvernig var Holden myrt- ur?“ „Hann var skotinn i gegnum höfuðið, og læknirinn úrskurð'- aði, að ekki gæti verið um sjálfs- morð að ræða. I einu horni stof- unnar lá skammbyssa; fingra- för frú Holden voru á henni. Hún skýrði frá því að hún hefði heyrt skothvell í vinnustofunni; auk þess hafði hún heyrt, þegar hliðið út við' götuna var opnað og lokað. Hún hraðaði sér inn í vinnustofuna, kom að manni sínum dauðum, sá skammbyss- una og tók hana upp af gólfinu. Og þess vegna voru fingraför hennar á henni“. „Hún hefur ekki haft hug- mynd um hver ódæðið framdi?“ „Nei, hún skýrði aðeins svo frá, að einhver hlyti að hafa komið inn um garðhliðið að húsabaki og farið inn um úti- dyr vinnustofunnar. Sá ókunni hafði opnað hurðina með smekk- láslykli, sem frú Holden hafði elcki haft hugmynd um að var til, og síðan skotið Holden úr Htilli fjarlægð. Lykill hennar sjálfrar var á sínum stað, í skúffu þar sem hún var vön að geyma hann, og lykill hins myrta var á lyklakippu, sem harin var með í vasanum. Hann hafð'i, að því er virtist, ekki átt neina nána vini, og þótt allar þær stúlkur, sem verið höfðu fyrirmyndir hjá honum, væru yfirheyrðar, kom ekki fram að nein þeirra ætti, eða hefði átt, lykil er gekk að vinnustofu hans. Og þannig var raunverulega ekki um annað að ræða en ákæra frú Holden“. „Hvemisr bar hún sig í rétt- arsalnum?“ ,.Hún var róleg og fáskiptin. Hún lagði áherzlu á þá stað- reynd, að á milli hennar og eig- inmanns hennar hefði ekki ríkt nein óeining; auk þess lýsti hún yfir, að' hún hefði aldrei á ævi sinni hleypt af skammbyssu“. „Álítið þér, að hún hafi hylmt yfir eitthvað?“ „Hvers vegna hefði hún átt að gera það? Henni var Ijóst að 36 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.