Heimilisritið - 01.10.1949, Page 51

Heimilisritið - 01.10.1949, Page 51
Ekki tók betra við, ]>e(jar Eddi fékk loksins þá tegund af sígarettum, sem hann hafði lengi saknað. EKKI EIN BÁRAN STÖK Smásaga EDDI HARRIGAN, sem var óbreyttur hermaður, sat á kassa fyrir framan tjaldið sitt ein- hvers staðar í Þýzkalandi. Hann var að lesa bréf. Að venju var hann ósköp góðlátiegur á svip- inn, en nú varð hann æ langleit- ari og þungbúnari á svipinn. „Hvað er að', Eddi?“ spurði góður vinur Edda, Ike Collins. „Ertu með bréf frá Mabel, kær- ustunni þinni?“ „Jú, það er víst“, svaraði Eddi og var lágróma. eftir E. Nagel „Nú, og samt varstu að kvarta yfir því í gær, að hún skrifaði þér aldrei línu“. „Já, víst var ég að því“, sagði Eddi og lét lítið yfir sér. „Nú, hvað' er þá að?“ „Ekki annað en það', að Ma- bel er ekki lengur kærastan mín. Fyrir þremur mánuðum gifti hún sig einhverjum þræli þarna heima. Nú heitir hún frú Alexander Smith. Ég á hálf bágt með að átta mig á þessu“. HEIMILISRITIÐ 49

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.