Heimilisritið - 01.10.1949, Síða 66

Heimilisritið - 01.10.1949, Síða 66
Svör við Dægradvöl á bls. 62. Bridge. Vegna þess að Suður hefur sa«ít einu sinni (2 t) er ólíklegt að Norður eigi laufa- ás. Eina leiðin sem Austur á þess vegna. ef Suður'á ásinn, er kastþröng. Hann drepur hjarta 10 með ás. Síðan tekur hann tromp- in, sem úti eru. Svo tekur hann 2 slagi á hjarta og 5 á tromp og er þá inni siálf- ur. Þá er staðan þannig: Skiptir ekki máli. H: — V A T: 3 -S L: K G S: — H: — T: K 10 L: Á D Nii spilar Austur síðasta trompi sínu. Suður verður að kasta laufadrottningu. Blindur lætur tígulgosa. Næst spilar Aust- ur út laufsexi, sem Suður tekur með blönk- um ásnum. Spilið er unnið. Glcttu. Auðvitað eru 12 tvíeyringar í tylftinni. Spumir. 1. Allt að óOOO metrum yfir sjávarmál. Kondórinn flýgur hæst allra fugla. 2. Benedikt Gröndal. 3. Merkúr, Venus, Jörðin, Marz, Júpíter, Satúrnus, Uranus, Neptúnus. 4. Júpíter er stærst, Merkúr minnst. 5. Þjórsá. Þyngd gœsarinnar Þar sem báðir helmingarnir hljóta að vera jafnliungir, var gæsin 8 kg. llvað kostar jyrir sig? Yínið kostar kr 40.25 og flaskan 25 aura. Annars gæti vínið ekki kostað 40 krónum meira en flaskan. R cikniugsþraut. 17 ára og 57 ára. Ráðning á ágúst-krossgátunni LÁRÉTT: 1. skotínn, 7. hámerar, 13. kofar, 14-. bjó, 16. gruna, 17. anar. 18. Ingu. 19. mur- an, 21. æra, 23. hlaup, 24. Mr., 25. norður- pól, 26. ra, 27. ani. 28. ræ, 30. las, 32. áta, 34. ei, 35. falleg, 33. hrakar, 37. la, 38. lem, 40. USA. 41. ná, 43. ból, 45. ur, 47. hitagjafa. 49. ta, 50. mætar, 52. grá, 53. tugur, 55. aðal. 56. logn, 57. suðar, 59. örn, 61. Matti, 62. traðkar, 63. bjartar. LÓÐRÉTT: 1. skammir, 2. konur, 3. ofar. 4. taran, 5. ir, 6. NB, 7. hó, 8. mg. 9. erill, 10. runa, 11. angur, 12. raupaði, 13. Jórunn, 20. notalegir, 21. æða, 22. Ari, 23. hóstasaft, 29. æfa. 30. 111, 31. sem, 32. ára, 33. aka, 34. ern, 37. laumast, 39. bógrar, 42. ásarn- ir, 43. bag, 44. ljá, 46. ræður, 47. halað, 48. aular, 49. tugtar, 51. )aða. 54. gott. 58. rk. 59. ör, G0. NB. 61. MA. H: — T: Á G L: 7 3 HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Úlgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.