Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 15
Smágrein, eftir S. Schelde-Möller, um dásamlegasta vökva jarðarinnar — MJÓLK og nýjustu, vísindalegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið varðandi hana. FRÁ ALDA öðli hafa menn vitað, að mjólkin er einn af töfravökvum náttúrunnar, en nú fyrst á síðustu áratugum hefur komið verulegur skriður á mjólkurrannsóknirnar. Ástæð- an er auðvitað sú, að mörg lönd hafa ekki næga mjólk handa sífjölgandi íbúum sínum, og á ýmsan hátt hafa menn reynt að auka framleiðsluna — til dæmis með því að gefa kúnum tilbúna hvata (syntetiska hor- móna) eða eggjahvítuefni, blönduð joði. Fyrir fáeinum árum uppgötv- uðu enskir og ástralskir vísinda- menn, að einnig er hægt að auka nyt kúnna með því að fóðra þær á sérstökum smára og öðrum grastegundum, sem innihalda hormóna.. Uppgötv- unin var gerð í Ástralíu, þar sem menn veittu því athygli, að viss smárategund innihélt svo mikið af hormónum, að fengju dýrin nægilegt magn af þeim, orsökuðu þessir hormón- ar einnig mjólkurmyndun hjá nautum! Þetta var raunar fyr- irbæri, sem menn höfðu vitað til áður, því amerískum hor- mónakönnuði, dr. Oscar Riddle, hafði fyrir mörgum árum tek- izt að fá högna til að mjólka, með því að sprauta í hann hor- móninu prolaktin. Það kom þó mjög á óvart, að smári skyldi innihalda hormóna, og nú hafa verið hafnar afar víðtækar rannsóknir í Englandi, Afríku og Ástralíu. Aukin mjólkurdrykkja síð- ustu ára á fyrst og fremst rót sína að rekja til stríðsins. Amer- ískur læknir og mjólkurfræð- ingur, dr. Bernard Spur, hefur vakið athygli á, að hermennirn- ir hafi fljótt lært að meta mjólkina sem alhliða fæðuteg- und, og þegar þeir svo komu heim frá vígstöðvunum, gátu OKTÓBER, 1951 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.