Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 42
Hún brosti. „Það var allt saman mjög einfalt“, sagði hún. „Eg er frá Litauen. I þorpinu heima var ungur rnaður, sem ég elskaði. Hann var skáld, en hann elskaði landið sitt og gat ekki sagt skilið við það. Ég vildi aft- ur á móti ferðast um heiminn. Eitt sumar kom Ameríkani í þorpið' okkar. Hann var gjörólík- ur vini mínum — eirðarlaus ferðamaður. Ég varð ástfangin af honum, og þegar ég skyldi velja á milli, kaus ég hann“. Hún þagði litla stund: „Þér megið ekki misskilja mig. Ég elska manninn minn. Hann hef- ur verið mér góður, og við er- um hamingjusöm. Við eigum tvo uppkomna syni, en — jæja, stundum dreymir mig samt skáldið anitt frá æskudögum“. Röddin lækkaði og dó út eins og í miklum fjarka. Eftir nokkra þögn liélt hún á- fram: „Þegar ég sá yður í Cairo, gat ég varla trúað mínum eigin aug- um. Þið voruð svo undarlega lík- ir, jafnvel röddin var eins. Þegar þér töluðum við mig um kvöld- ið, heyrði ég naumast hvað þér sögðuð, svo hrærð var ég. Og ég var hrædd, því ég er ekki léttúð- ug kona. Ég á það til að segja ýmislegt án þess að meina það. Þess vegna sagði ég allt þetta í lestinni, en kannske hef ég meint eitthvað af því. Hver veit?“ ' Hún brosti og hristi höfuðið. „Skiljið þér þetta? Ég hafði aldrei átt hann ein, en þarna fann ég hann í yður“. „En segið mér, hvað kom yð- ur til að skipta um áform?“ „Ég býst við, að þér mynduð kalla það rómantík“. „Rómantík“, endurtók ég hlæjandi. „Þér rneinir —“ „Ég meina rómantík. Segið mér hver þér haldið að hafi skil- greint rómantík bezt, hermaður- inn, presturinn eða þér?“ Ég hugsaði mig um litla stund: „Ég held að við höfum allir haft á réttu að standa“, svaraði ég loks. „Jæja“, svaraði hún og laut til mín, og augun Ijómuðu. „En það er ein tegund af rómantík, sem er fegurri en allar að'rar. Þekkið þér hina sönnu rómantík — rómantík, sem lifir í hjart- anu og er jafn fögur á bana- dægri manns eins og á fæðingar- stundu“. Ég horfði eftirvæntingarfull- ur á hana. Andlit hennar Ijóm- aði af fegurð, fegurðinni af því að skilja. „Ég hef hlúð að þessari róm- antík og gætt hennar, síðan ég skildi við hann“, sagði hún. „I fyrstunni var ég æst. Ég var ung og stundum fannst mér ég ó- 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.