Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 46
f>ÝDD PETITSAGA „Babysitter“ Vorið var komið. Ástfangin hjóna- leysi sátu hlið við hlið á bekkjunum og hvísluðust á viðkvæmnislcgum ljúf- lingsorðum. Ung og falleg stúlka lcit til allra þessara para með löngun og þrá f hjarta. Já, þctta æskufólk hafði það gott. Það vann á úaginn, en á kvöldin átti það frí og gat lifað og látið cins og það lysti. En hún sjálft hafði starf mcð höndurn, sem hún varð að sinna á kvöldin. Því nær aldrei átti hún frí á kvöldin. Sex kvöld vikunnar varð hún að gæta barna, var „babysittcr", cins og fólk kallaði það í daglegu tali, en nú í kvöld átti hún frí, til allrar hamingju. Og þetta kvöld varð hún að nota eins vcl og hún gat' Er hún ráfaði um, að því cr viftist tilgangslaust cn þó í vissum tilgangi, tók hún eftir því mcð vaxandi forvitni og allmiklum hjartslætti, að ungur mað- ur veitti hcnni eftirför. Hann leit líka mjög vcl út — það hafði hún fullvissað sig um með laumulegu augnagoti. Loksins — hugsaði hún ánægð og sá sjálfa sig í anda, sitja við hlið unga mannsins á bekk í garðinum. Hún beygði út á fáfarinn hliðarstíg. Maðurinn kom á cftir. Eftir stutta stund settist hún á bekk og hlakkaði til þess sem koma skyldi: Nú kom hann. Hann ræskti sig, lyfti hattinum og spurði: „Mætti ég tylla mér hérna?“ „Já, gerið þér svo vel.“ „Takk . . .“ hann scttist, og litlu síð- ar bætti hann við: „Mikið cr þctta fallegt kvöld, finnst yður það ekki? Má ég kynna mig? Ég hciti Stanlcy Dickson." „Ég hciti Olivia Stangers .. .“ Hún roðnaði ofurlítið cn brosti líka. Það varð stutt þögn. Ungi maðurinn virtist hafa allan hugann við sígarett- una sína. Hann átti sýnilega erfitt mcð að halda áfram mcð samtalið. Loks sagði hann lágt: „Ég vona að þér hafið ckki reiðst mér, þótt ég hafi ávarpað yður. Ég cr ekki vanur að ávarpa ókunnugar stúlk- ur. En . . . mér leizt svo vel á yður und- ir eins. Þér vöktuð traust mitt á yður. Olivia roðnaði alveg upp í hársrætur. „Já .. .“ sagði ungi maðurin. „Ég hcf séð margar og fallcgar stúikur í kvöld, cn cngin þcirra hcfur verið slík scm þér . . . og þess vegna hef ég ákvcðið að spyrja yður, hvort þér hcfðuð til cigin umráða nokkra klukkutíma í kvöld.“ „Já. . .. það hcf ég .. .“ stamaði Olivia. „Það er stórfínt ...“ sagði ungi mað- urinn. „Þá mætti ég ef til vill spyrja yður, hvort þér vilduð koma með mér heim?“ „Hcim til yðar?“ spurði OHvia. ,,Já,“ sagði hann brosandi. „Konuna mína Iangar svo mikið í bíó í kvöld, cn við höfum engan til að gæta barn- anna á meðan. Og þcgar ég sá yður, datt mér óðara í hug, að yður væri hægt að treysta. Og svo fékk ég þá hugmynd að spyrja yður, hvort þér mynduð vilja gæta litlu anganna fyrir okkur í kvöld.“ ENDIR 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.