Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 11
Konan við eldinn sneri sér snöggt við. „Hvað, þii, Pétur Crouch!“ s.igði hún. „Eg heyrði þig ekki berja“. „Ég barði ekki. Ég vildi ekki láta neinn heyra til mín“. „Hvers vegna ekki?“ „Ég er illa staddur“. Hann titraði. „Hvað hefur þú gert?“ „Ég skaut mann“. „Þú?“ „Já, ég skaut á hann“. „Var það banaskot?“ „Ég veit það ekki“. Stundarkorn var þögn í litla eldhúsinu. Það sauð upp úr katl- inum, og María Adis vatt sér að honum og færð'i hann til hlið- ar með venjubundnum handtök- um. Hún var lítil og grannvaxin, hörundsdökk ásýndmn og harð- leit, og' í andlitinu voru ótelj- andi hárfínar hrukkur. Hún hefur sennilega ekki verið eldri en rúmlega fertug, en ævin er liörð sumum konum í sveitahér- uðunum í Sussex, og hún hafði átt erfiðari ævi en flestar kon- ur aðrar. „Hvað viltu, að ég geri fyrir þig, Pétur Crouch?“ sagði hún dálítið önug. „Lof mér að vera hérna svo- litla stund. Geturðu ekki komið mér einhvers staðar fyrir, þang- að til þeir eru farnir?“ „Þeir hverjir?“ „Varðmennirnir“. „Nú, þú hefur lent í kasti við skógarverðina, eða hvað?“ „Já, ég var niðri í skógi að gá, hvort ég rækist á nokkuð, og verðirnir fundu mig. Þeir voru fjórir en ég einn, og ég greip til byssunnar. Svo hljóp ég burt. Þeir eru að elta mig. Ég þykist vita, að þeir séu á hæl- unum á mér“. Konan þagði stundarkorn. Pétur Crouch mændi á hana bænaraugum. „Þú ættir að gera það vegna Tomma“, sagði hann. „Þú hefur ekki verið Tomma neinn afbragðsvinur“, sagði hún snöggt. „En Tommi hefur verið mér ósegjanlega góður vinur. Ég býst við, að hann mundi vilja, að þú værir mér hjálpleg í þetta sinn“. „Ojá, ekki skal ég segja, nema hann vildi það, því að hann hef- ur alltaf verið betri í þinn garð en þú áttir skilið. Kannske þú verðir hérna, þangað til hann kemur heim í kvöld. Þá getum við heyrt, hvað hann segir um þetta“. „Það kemur sér vel fyrir mig, þykist ég vita. Hann verður kominn frá Ironlatch eftir klukkustund. ‘pá' verðíi leitar- mennirnir komnir lijá, og ég get DESEMBER, 1951 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.