Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 30
lagið', sein hafði aðalstöðvar í London. Kvikmyndafélagið hafði þá trú, að í hitabeltislandinu Queensland hlyti að vera margt gott að mynda. Inni milli skógi- klæddra fjalla hlutu að vera rústir gamalla námubæja, og fljótin voru full af stórum krókó- dílum og öðrum ófreskjum. Félagið hafði gefið Denham skipun um að taka myndir af öllu, sem almenningur gæti haft áhuga á, og Dan Moyne með sitt skoplega andlit og gaman- sama bros gat verið til mikils gagns, ef Denham fengi tækifæri til að koma einhverju skoplegu inn í sorgarleikina----- Hægra megin við Denham var heilt net af árkvíslum, og á bökkum þeirra uxu mangotré með stör á milli. Þögnin var svo djúp, að það orkaði óþægilega á taugarnar. Allt í einu greindi Denham raddir bak við næstu sandöldu. Ein röddin virtist nálgast, og hún hækkaði í kjökrandi hræðsluóp, og jafnframt heyrð- ust stafshögg á nakinn líkama. Með sjónaukanum skoðaði Denham Htinn ræktaðan blett við jaðarinn á kjarrinu. Lítill kofi stóð við ós einnar kvíslar- innar, og bak við kofann sá hann hvíta fjöru, þar sem kúluhöfð- aður Ivínverji stóð og veifaði bambusstaf eins og teppaberj- ara. Við fætur hans, með and- litið í sandinum, lá urig, kínversk stúlka, sem engdist sundur og saman undan miskunnarlausum höggum. Blóðið kom fram í kinnar Moynes, þegar Denham benti honum á það, sem fram fór. „Það er bölvaður þorpari, sem aumingja barnið á fyrir föðtu!“ rumdi hann, „það er óþolandi að horfa á þetta“. Denham hugsaði sig um í flýti. Iíeyndar kom honum það ekki við, þótt innfluttur Kínverji hegðaði sér eins og' þorpari við barn sitt, en hann var orðinn bálreiður og hann kreppti hnef- ana, meðan höggin skullu án af- láts á axlir ungu stúlkunnar. „Það væri víst engin ókurt- eisi“, sagði hann svo, „þó við' bæðum gamla þrjótinn að berja barnið ekki til bana. Eg fer þangað“. Moyne ior á eftir honum, og írsk augu hans leiftruðu ein- kennilega. Þeir fundu plankabrú á kvíslinni og gengu yfir. Jafn- skjótt og fótatak þeirra heyrð- ist, hættu höggin, og þeir heyrðu, að einhverju var fleygt inn í kof- ann. Höfuð Kínverjans gægðist út úr skúrnum, þangað sem hann hafði fleygt stafnum. Hárflétt- unni var troðið' inn undir gaml- 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.