Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 29
Lifla Wing Moon Smásaga eftir Albert Dorrington ,,Þa8 er skríðandi mann- Æta fáein fet frá okknr," sagði hann. ,,Hafið þér ■ekki hntf til a8 skera af mér böndin?" ÞETTA var í fyrsta sinn, sem Norry Denham hafði vogað sér út í eyðimörkina með myndavél og írskum leikara. Hann hét Dan Moyne. Lítið farþegaskip liafði sett þá á land við ós Gas- coyneárinnar, þar sem útsýn til berra sandhóla hafði valdið Den- ham nokkrum vonbrigðum. Hann fleygði sér niður í sól- lieita brekku og blakaði sér með breiðu laufblaði. „Þessi leiðangur verður víst -álíka ábatasamur og að liggja í skotgröfunum og skjóta í þaula“, sagði hann og rumdi við'. „Utsýnin kemur víst ekki labbandi, Denham, við verðum líklega að nálgast hana“, sagði leikarinn. I stað þess að svara, fleygði ljósmyndarinn vindli til leikar- ans. „Rétta myndin skal koma“, sagði hann hughreystandi, „við þurfum bara að leggja af stað“. Denham og Moyne voru um- ferðafélagar fyrir Solar-Flim fé- ÐESEMBER, 1951 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.