Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 56
hann, hvað hafði verið ritað ut- an á umslagið: „Paul Jones mil- jónamæringur.“ Um utanáskrift- ina var dreginn ferhyrningur og með breiðum strikum undir- strikað orðið „miljónamæring- ur“. Lögfræðingurinn brosti. Sennilega bærðust sömu tilfinn- ingar meðal hinna erfingjanna, þótt enginn þeirra væri eins hugvitssamur og Paul. „Hum, eh — umslögin eru þrjú og þau eru númeruð. Ég ætla að opna þau í réttri röð. Númer eitt.“ Crosby braut úr gulu skjalinu fyrir framan sig Hann bjóst ekki við að neinar breytingar hefðu verið gerðar hér. „Utanáskriftin er til mín, eða Liberty Trust Company, og hljóðar þannig: Það er ósk mín að þér lesið innihald þetta fyr- ir þeim ættingjum mínum, sem mættir verða í bókaherbergi Glencliff- Manor á miðnætti, tuttugu árum eftir andlát mitt. Sem lögfræðingur minn ber yð- ur að spyrja væntanlega erf- ingja, sem komnir eru saman þetta kvöld, hvort það sé vilji þeirra að sætta sig við örlög sín og taka því, sem gæfan réttir að þeim, og lofa því að gera engar athugasemdir viðvíkjandi á- kvörðun minni um ráðstafanir eigna minna. — Ykkur er þetta öllum ljóst, er ekki svo?“ spurði Crosby. „Allt í lagi hvað mig snertir.“ sagði Charlie, qg þrátt fyrir ó- aði kolli. Susan ætlaði að segja eitthvað, en í fyrsta sinn á æv- inni sá hún sig um hönd og hætti við það. „Augnablik,“ sagði Paul, „ég veit ekki. Gæti verið að ákvarð- anir hans væru ekki réttlátar? Athugið, ég er ekki að segja að svo sé, en hinsvegar gæti verið, að þær væru það ekki.“ „Jæja, eruð þér ánægður?“ spurði Crosby. • „Ég verð að segja, að undir þessum kringumstæðum--------“ „Auðvitað er hann ánægður.“ sagði Charlie. Harry Blyth kink- þolinmæðina virtist honUm skemmt. „Eruð þér ánægður?" spurði lögfræðingurinn aftur rannsak- andi. „Blessaður hættu þessu, Paul,“ hrópaði Harry súr á svip. Og Roger Crosby hélt áfram að lesa fyrsta bréfið. „Ef þeir eru reiðubúnir að taka því, sem gæfan færir þeim, þá opnið umslag númer tvö og lesið erfðaskrá mína.“ Crosby lagði frá sér bréfið. sem hann var að ljúka við að lesa, og braut innsiglið á um- slagi númer tvö. Hann leit á skjalið með fagmannlegum svip og las: 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.