Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 25
„Ég hugsa að raunverulega ástæðan hafi verið sú, að hún var í einskonar giftingaleik og fannst gaman að skipta um eig- inmenn”. „Konan mín var óánægð og lor að daðra við aðra menn. Hún hafði enga löngun til þess að hugsa um heimilið fyrir mig“. Þessi ummæli benda til þess, að konan hafi misskilið grund- völl hjónabandsins. Þegar tál- vonir hennar brustu, leitaði hún nýrra ævintýra. Hjónabandið varð ekki sá dans á rósum, sem hún hugði. Er hún komst að raun um, að maðurinn hennar var engin ævintýrahetja, heldur maður, sem gat orðið kalt, þurfti að raka sig og tók dagblaðið eða spil fram yfir að fara út og dansa við hana, fór hún að svip- ast um eftir öðrum, sem líktist meira elskhuganum úr kvik- myndunum. Hún finnur þessa töfra, er hún kynnist nýjum að- dáanda og tilbeiðslu hans á henni. Dómgreind hennar á þessum sviðum hefur ruglazt svo, að hún gerir sér það ekki Ijóst, að einnig liann muni fyrr eða síðar verða ókarlmannlegur maður, sem þarf að raka sig og getur orðið kalt. Þá er það vandamálið, sem sprettur í sambandi við tengda- fólk og ættingja. Tólf af hverj- um hundrað karlmannanna telja, að tengdaforeldrarnir eigi sök á því, hvernig fór. Þeir segja: „Við urðum að búa með fjöl- skyldu hennar, og það var óvið- unandi. Þau tóku hennar mál- stað í öllu“. „Konunni minni hafði verið spillt með atlæti, og móðir henn- ar skipti sér af öllu er okkur varðaði, einkum eftir að hún erfði svolítið fé?“ „Það var of margt tengdafólk. Við vorum ung, fengum fallegt brúðkaup, en fjölskylda hennar reyndi ao skipuleggja allt fyrir okkur og var næstum búin að gera mig vitlausan“. „Of mikil afskiptasemi tengda- mömmu. Hún var alltaf yfir okkur, þó að hún byggi ekki hjá okkur“. „Foreldrar hennar tóku allar ákvarðanir fyrir okkur“. „Faðir hennar gerði allt bet- ur en ég — sagði hún“. En á bak við orsakirnar eru aðrar orsakir. Til dæmis skilur kona við eiginmann sinn vegna ótryggðar hans; en við nánari rannsókn kemur í ljós, að kon- an er kyndauf. Þá er sennilegt að maðurinn hafi leiðst út í tryggðarofin vegna þess, að eig- inkonan gat ekki veitt honum hamingju. Svo er það „ósamkoinulag“, sem ýmsir töldu vera orsök skiln- aðarins. Þegar beðið var um DESEMBER, 1951 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.