Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 53
Hús leyndardómonna 1 1 Eindæma spennandi reyfari eftir JOHN WILLARD Sagan byrjaði í síðasta hefti. Nýir lesendur geta byrjaS hér. Samkvæmt fyrirmælum miljónamær- ingsins Cyrus Wests, má fyrst 20 árum cftir andlát hans opna erfðaskrána. Nú er sá tími kominn, og ættingjar hans eru samankomnir í hinu afskekkta og skuggalega húsi hans, ásamt lögfræð- ingnum Crosby og ráðskonu hússins Mammy Pleasant. Ættingjarnir eru: Harry Blyth (alvörugefinn maður), Charlie Wilder (laglegur og broshýr rnaður), Sttsan Silsby (þrasgefin og gamaldags piparmær), Cicily Yottng (farin að reskjast, en málar sig mikið), Panl Jones (dálítið skoplegur bílavið- gerðamaður) og Annabelle West (falleg og ljóshærð stúlka). Þetta er um miðnætti. Málverk af Cyrus West dcttur úr rammanum, og hin dularfulla ráðskona segir, að það sé merki um, að einhver í húsinu muni deyja í nótt. Erfðaskráin HIN TÓLF miðnaeturslög klukkunnar, sem ekki hafði gengið í tuttugu ár, höfðu þau áhrif á erfingjana, að þeim fannst eins og kalt vatn rynni þeim milli skinns og hörunds. Einkum virtist þetta hafa mikil áhrif á Susan og Paul. Að eðlis- fari virtist Susan reiðubúin að ofurselja sig án nokkurra hindr- ana öllum geðhrifum, en taug- ar Pauls virtust spenntar til hins ýtrasta frá því er hann komst í kast við hinn ímyndaða glæpa- mann. Og eftir að myndin af Cyrus West féll niður og Mammy Pleasant lét í ljós á- lit sitt, ríkti almenn skelfing meðal gestanna í bókaherbergi Glencliff-hallar. Þótt einkennilegt megi virðast var það hin órannsakanlega ráðs- kona, sem augsýnilega var mest úr jafnvægi. Hinar hörkulegu varir með kuldalega slútandi munnvikunum titruðu nú í sorg, rauðir blettir komu í ljós á föl- um kinnunum, og tár runnu nið- ur eftir þeim án þess hún reyndi að hindra það. Einkennilegt hljóð, líkt og syrgjandi foreldrar hörmuðu látið bam, vakti undr- un allra viðstaddra, ekki sízt lögfræðingsins. Tortryggni hafði DESEMBER, 1951 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.