Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 49
SpurÖu véfrétt nýársins Veldu einhverja tölu, hæst 52. Athugaðu, hvað við þessa tölu stend- ur letrað hér á eftir, og þá hefurðu fengið goðsvar um framtíð þína á næsta ári. Við skulum segja, að þetta sé bara leikur í sam- bandi við áramótin 1. Gefstn ekki upp viS fyrstn tilraun. Hikaðu hvergi, pótt á rr>óti hlási. Ef fní ert þolinmóð(ur), fer allt vel að loknm. 2. Það lltur út fyrir að fjárhagur þinn sé að versna. Hafirðu hinsvegar geetur á útgjóldunum, er engin hœtta á ferðum. j. Jieja, þú ert ein(n) af þeim, sem vilt verða leikkona (leikari). En það er erfiðara en þú heldur. Hlust- aðu á gott ráð og heettu við það. Farðu heldur i bíó. rf. Það litur út fyrir að þú kynnist persónu, sem hefur mikið álit á ein- kennisbúningum. Ef til vill getur það orðið þér örlagaríkt. 5. Leið þín til hamingjunnar virðist liggja í gegnum eldhúsið. Já, auð- vitað veiztu, að leiðin til hjartans liggur um magann. 6. Heimurinn liggur fyrir fótum þér, ef þú notar gáfur þínar rétt. Þú hefur heefileika til þess að komast langt t lifinu, ef þú aðeins finnur þá. 7. Það er oft erfitt að ná vatninu úr iðrum jarðar upp í dagsljósið. Djúpt hið innra með þér er einnig upp- spretta glæsilegrar framtíðar. Nú, þegar nýja árið byrjar, skaltu neyta allrar orku til að nýta. þessa duldu lind. 8. Liklega verðurðu i brúðkaupi á árinu /952. Hugsazt getur að það verði þitt brúðkaup eða þér mjóg nákomið, um það geturðu sjálf(ur) ráðið miklu. 9. Allt sitt lif er maðurinn í skóla, beinlínis eða óbeinlinis. Ef þú feer- ir þér vel í nyt, eitthvað af þv't, sem þú leerir á árinu, mun þér vegna betur i framtíðinni. 10. Aður en barnið byrjar að ganga, þarf það að skríða. Aður en mað- ur fer að aka b'tl, eetti hann að vera feer um að borga hann. Þér heettir til að flana að ýmsu. Vertu varkárari á árinu. 11. Ymislegt, sem virðist vera ofur lit- ilmótlegt, getur haft mikil áhrif á mannlifið. Þú munt sannreyna þetta á árinu, en afleiðingarnar eru undir engum nema þér komnar. 12. Það vofir yfir þér alvarlegur sjúk- dómur, en ef þú fylgir gamla ráð- inu góða: „heitir feetur og kalt höfuð", mun þig ekki saka. DESEMBER, 1951 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.