Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 6
Bryndís sem Dóra í kvikmyud- inni „Niðursetningurinn“. Hún lék líka eitt aðalhlutverkið í fyrri kvikmynd Lofts „Milli fjalls og fjöru“. að fela mér, svona reynslulausri og fákunnandi, þetta stóra hlut- verk. Ég er honum mjög þakk- lát fyrir það. Hver eru önnur helztu hlut- verk, sem þér hafið farið með síðan? Næst lék ég Emely í „Bærinn okkar“ eftir Thornton Wilder, þá Mikael í „Gullna hliðinu“, hirðmey í „Einu sinni var“, Sig- rúnu í kvikmynd Lofts „Milli fjalls og fjöru“, Dísu í „Galdra- Lofti“, Ögn í „Söngbjöllunni“, Guðrúnu í „Nýjársnóttinni,11 Vennýju í „Sölumaður dey“, flökkustúlku í „ímyndunarveik- inni“, Dóru í kvikmynd Lofts „Niðursetningurinn“ og allmörg hlutverk í útvarpsleikritum. — Hvaða hlutverk .þykir yður vænst um? Ceselu, líklega vegna þess að það var fyrsta hlutverkið mitt, fyrsta tækifærið, sem ég fékk á ævinni til þess að koma á leik- svið. Mér þykir afar vænt um hana. Hvaða hlutverk hefir kostað yður mesta vinnu? Líklega Dísa í „Galdra-Lofti“. Hún var mér afar erfið. Hver er uppáhaldsleikarinn yðar? Alda Möller var það, en af þeim, sem nú starfa hér er það . .. Nei, það er líklega skynsam- legast að segja það ekki. Skrifið þér ekkert um það. Engin erlend leikkona hefir heillað mig meira en Flora Rob- son. Ég sá hana í Vetrarævin- týri Shakespeares í Phænixleik- húsinu í London í sumar. Það var stórkostlegt. Hafið þér verið erlendis við leiknám? Nei, því miður, en ég hef tví- vegis farið til útlanda og í bæði skiptin notað tímann til þess að fara í leikhús. í sumar var ég svo heppin að geta farið til Eng- lands, en í sambandi við Bret- landshátíðina var mögulegt að sjá allt það helzta, sem enskú 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.