Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 69

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 69
urinn hefur fjóra fætur?“ Verst var þegar forstjóri fyr- irtækisins, þar sem ég hef unn- ið í tíu ár, reyndi að vera fynd- inn á minn kostnað. „Hvers vegna hefur hesturinn f jóra fæt- ur. Fransen?“ kumraði hann einn daginn, þegar hann gekk gegnum skrifstofuna. Allir fé- lagar mínir litu upp og ætluðu að fara að hæja. En hláturinn stóð í þeim, þegar ég svaraði: ..Það er til þess að menn taki ekki misgrip á þeim og forstjór- um með ístrumaga.“ Daginn eftir var mér sagt upp. Ég væri til tjóns fyrir álit firm- ans, stóð á bréfinu, sem stjórn- in sendi mér. Og mér var í raun- inni sama um allt. Randi kom ekki aftur. Ég heimsótti hana, ég hringdi og ég skrifaði, en allt kom fyrir ekki. Tengdamóðir var ekki myrk í máli, fremur en hún átti vanda til, þegar ég var annarsvegar: „Dóttir mín hefur ekkert að gera með mann, sem gerir sig að athlægi sökum fábjánahátt- ar. Hvorki hún eða ég óskum að börnin þurfi að skammast sín fyrir föður sinn. Það er öll- um fyrir beztu, að þú skoðir sambandinu slitið. ...“ Sambandinu slitið! Það var eins og hún væri að hafna send- ingu af tilbúnum áburði, sem hún þarfnaðist ekki. Ég lifi nú nánast sem einsetu- maður. Eina mannveran, sem ég umgengst, er lögfræðingur minn. Hann á að útvega mér uppreisn, endurreisa mitt góða nafn og mannorð. Og það verð- ur hans verk að stimpla Útvarp- ið opinberlega sem það í raun og veru er: stofnun, sem setur ærlega og löghlýðna borgara í igapastokkinn frammi fyrir al- þjóð. Hann mun verða að gera þær réttarkröfur, að útvarpið annist um að bæta úr öllu, m. a. með því að útvega mér nýja stöðu, fá konu mína og börn heim aftur, og greiða mér ríf- legar sárabætur. Og auðvitað gerir hann kröfu til þess, að mér verði skilað aft- ur 77 pökkum súkkulaðis. Mér finnst ég eigi þá með fullum rétti. ENDIR LITLI BRÓÐIR VAR AÐ GRÁTA Nonni: „Er það satt, mamma, að hann litli bróðir hafi komið af himnum?“ Mamma: „Já, já.“' Nonni: „Það var líka ckki von, að englarnir ga:tu haft þessa öskur- skjóðu hjá sér.“ DESEMBER, 1951 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.