Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 39
in losnuðu. ðfeð erfiðismunum tókst honum að rísa upp, en Wing ðloon, skelfd yfir því, sem hún hafði gert, hörfaði nokkur skref aftur á bak. Ottinn við reiði föðurins skein úr augum hennar og kjökur hennar yfir- gnæfði árniðinn. „Þér konmð til að frelsa mig frá revrpriki föður míns, en nú ætlið þér að ofurselja mig reiði hans fvrir fullt og allt. Ta. shai, ohe!“ ' Denliam laut niður og snart skjálfandi hendur hehnar með vörum sínum. „Það er skrifað í stjörnunum, að ég skuli ekki deyja í stól, né heldur öðlast hinzta hvíldarstað í skriðdýrskjafti!“ „En þér farið burt“, sagði hún dapurlega, þegar þau færðu sig ofar í fjöruna. „Hevrið nú, litla dís, sem eig- ið tröll að föður. Hittið mig í fyrramálið úti fyrir bankanum á Frelsiseyjunni. Banki er staður, þar sem fólk fær peninga. Ivom- ið klukkan tíu. Og takið svo við einurn kossi, af því þér liafið tek- ið dauðann frá vörum mér!“ Hún titraði, þegar hann kyssti liana. „Eg skil það ekki vel“, stam- aði hún, „en ég skal samt koma klukkan tíu til að kveðja yður!“ WING VIOON stóð við orð sín. Þegar Denham kom út úr bankanum með íerðatöskuna í hendinni, stóð hún og beið rétt við dyrnar. Við bryggjuna lá sótugt gufuskip, sem búið var að blása til burtfarar í síðasta sinn. Hann tók um liönd henn- ar og hélt um hana andartak, en kínverski skrifarinn í bank- anum starði forvitnislega á þau. „Wing Moon, skipið kallar á mig. Þegar ég er farinn, verðið þér að fara burt til yðar fólks og skilja föður yðar eftir hér hjá hænsnum sínum og krókódílum. Gætið þessa vel!“ ðleð þeim orð- um tróð hann 'seðlabunka í lófa hennar. „Felið þá umfram allt fyrir AVilIy ðfoon, og flýtið vður svo að komast burt — til móður yðar og systur“. Þjáning, engu minni en hjá Beatrice, ástmey Santes, skein úr augum hennar, þegar hún starði á seðlana. Skipið blés gremjulega, og hann þreif hand- tösku sína, næstum örvænting- arlega. „Verið sælar, Wing IMoon, faríð nú til Kína með næsta skipi. Ég skal aldrei gleyma yð- ur!“ Denham tók til fótanna niður bryggjuna, stanzaði við land- brúna og leit til baka, sorg- mæddum augum. Hún stóð ennþá við dyrnar á bankanum, krepptum höndun- DESEMBER, 1951 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.