Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 72

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 72
feðruni þínum. Dreymi mann að hrópað sé á hann, er það aðvörun og er venjulega fyrir vondu. HROS. — Dreymi þig að þú öðlist mikið hrós eða iof fyrir eitthvað, boðar það þér skammir cða ávítur af hálfu einhvers kærkomins, sem þú hefur sannarlega ekki breytt of vel við. HROSSAGAUKUR. — Ef þig dreymir að þú heyrir í hrossagauk, er það venjulega fyrir vonbrigðum í ástamálum. Það er aldrei fyrir góðu, jafnvel þótt þér finnist aðeins cins og þú sjáir hann, og oft getur draumur um hrossagauk boðað sorg og óhamingju, jafnvel dauða. HRUTUR. — Drcymi þig að hrútur clti þig eða stangi, muntu vckja mikla aðdáun í samkvæmislífinu, og fólk mun sækjast eftir að umgangast Þ>g- HRYGGÐ. — Sjá Sorg. HRÆÐSLA í draumi táknar hið gagnstæða í vöku. Ef þér þykir sem þú sért hrædd(ur) við cinhvern sérstakan mann, geturðu glaðzt þegar þú vaknar, því að cinmitt þessi maður er líklegur til þess að færa þér niikla gæfu, beinlínis eða óbeinlínis. Hræðsla í draumi táknar, að þú munt sýna dirfsku og dug við að koma fyrirætlunum þínum í framkvæmd, kvíðalaus og óttalaus. HRÖSUN. — Dreymi mann að hann hrasi og detti hér um bil, cr það hon- um aðvörun. Hann ætti að gæta þess að láta aðra ekki hafa eins mik- il áhrif á sig og nú cr. Hinsvegar er það lánsmerki að dreyma, að maður rcnni sér fótskriðu. HUÐ. — Dreyrni mann húð sína dökka eða svarta, er það vottur um cig- in fláttskap. Sé húðin hinsvegar eðlilcg, veit það á auðlegð. HUFA. —- Ef þig dreymir að þú sért með nýja húfu, boðar það nýjan elskhuga. Oft er það þér einnig aðvörunardraumur. (Sjá Höfuðfat, Hattur). HUGREKKI. — Ef þig dreymir að þú sýnir ntikið hugrekki í einhverju tilfelli, skaltu ekki fyllast ofmetnaði. Innan skamms mun citthvað það gerast, sem mun síður en svo skapa þér ástæðu til þess. HULDUFÓLK. — Sjá Alfar. HUNANG. -— Að dreyma hungang cr fyrir hamingju, einkum varðandi ástamál, en jafnframt cr það aðvörun um að vera ekki of trúgjarn. HUNDUR. — Drcymi þig, að hundur sýni þér vinarhót, er það þér fyrir mikilli hamingju, en ef hann gcltir eða urrar, máttu búast við ein- hverri áreitni, sem þér stendur þó ekki mikil hætta af, nema ef um vciðihunda er að ræða. Og dreymi þig að þú sért á veiðum með hund eða hunda, cr það fyrir gæfulitlu hjónabandi. Grimmir hundar, sem vilja ráðast á þig í draumi, cru fyrir aðsteðjandi hættu. Hvítir hundar boða dreymandanum oft gleði, smndum fannkomu, en svartir tákna undirferli. Sjá hunda fljúgast á: ósamkomulag. Drepa hund: aðvörun um að varast óhappavcrk. 70 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.