Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 62
helmingi eldri cn þú. Áður cn þú gcr- ir frckari ráðstafanir í sambandi við gift- ingu, ættirðu að minnsta kosti að reyna að komast að raun um, hvoru hjón- anna skilnaðurinn var að kcnna. Fáirðu fullvissu um, að konan hafi átt sökina, þá er ckki frálcitt að þú frcistir að gcra síðara hjónaband hans farsælla. Farnist þcr vel! UM ANN BLYTH o. fl. Svar til „Lcikara-aðdáanda": — Nokkru af bréfi þínu svaraði ég óbcm- línis í síðasta hcfti og ætla nú að svara því scm eftir var. Anna Blyth cr fædd í New York, 16. ágúst 1928. Á barnsaldri kom hún oft fram í útvarpi og síðar fékk hún hlut- verk í lcikritum. Árið 1944 fór hún fyrst að lcika í kvikmyndum og hefur smátt og smátt orðið dáð filmstjarna. Þótt hin sérstæða fegurð hcnnar gcfi tilcfni til að halda, að hún lciki fyrst og frcmst í hlutvcrki fyrirmyndar- stúlkna, lcikur hún oft cigingjarnar og viðsjálvcrðar stúlkur og gcrir það prýði- lcga. Sjálf cr Ann viljasterk og skap- föst o£ tckur list sína alvarlcea. Hún hefur lcikið í mörgum kvikmyndum, scnt hingað hafa komið, m. a. „Mildrcd Pierce". Augabrúnir vcrða dckkri, án þess að þú þtirfir að lita þær, cf þú sntyrð þær mcð hárfciti. SVÖR TIL ÝMSRA Til „Lólö': — Upplýsingar um nöfn fyrirtækja gct ég því miður ckki gef- ið, cn cf þú fcrð til læknis og scgir honum vandræði þín, þá efast ég ckki um að úr rætist. Til „I. M.“: — Ef strákar kalla á ykkur á götu, cigið þið að láta sem þið hcyrið það ckki og halda áfram göng- unni cins og ckkert- sé. Þá vita þeir, að þið cruð ckki lauslætisdrósir og ættu að kunna að skammast sín. En cf þið cr- uð einmana skuluð þið ganga í cinhvern hættulausan æskulýðsfélagsskap. Til „Rannónu": — Pilturinn, sem þú scgist vcra hrifjn af, vill bcrsýnilega ckki binda sig strax. Hann cr heldur ckki kominn á giftingaraldur. Stúlkur cru miklu bráðþroskaðri cn karlmcnn. Það skaltu athuga. Þótt hann sé efst í huga þér í dag, muntu árciðanlega brátt hitta marga, scm þér vcrða hjart- fólgnari — og það meira að scgja leng- ur cn hann. Til Reykviskrar — Attstfirskrar: — Sjö ára aldursmunur hcfur ckkert að scgja. Og cf þér þykir mjög vænt um hann, cins og bú scgir, skaltu halda áfram að vcra mcð honum, þótt þú sért að vísu nokkuð ung cnnþá. Til „Ö. S.“: — Ef þú hefur engan áhuga sjálfur, á því að halda áfrarn skólanámi, þá er tilgangslaust fyrir mig að gcfa þér heilræði. Sumir, scm cru á þínum aldri, cru þannig gerðir, að þeir finna köllun hjá sér til að læra og setja sig aldrei úr fæn við að ncma allt cr þeir mcga, til þess að ná scttu marki. Hinsvegar hafa margir jafnaldrar þeirra ckki þroska cða áhuga til að læra. Til „J. S.“ og fleiri: — Ymsir scnda mér pcmnga cða frímcrki fyrir svar- bréf, þar scm beðið cr um pcrsónulegt svar. — Ég vil taka það fram, að ég gct ekki orðið við óskum þessara bréf- ritara. Það kostar ckkert að spyrja mig, o'g um pcrsónulcgt svar gctur sjaldan verið að ræða, cnda er það viðfangsefm þcssara dálka að svara lescndunum hclzt þannig, að það gcti vcrið til gagns og gleði fyrir alla. Eva Adams 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.