Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 54
vaknað hjá Crosby í garð ráðs- konunnar um leið og hann kom, og hann hafði með athygli vak- að yfir hverri hreyfingu hennar síðan, líkt og ránfugl yfir bráð. Það var hans verkefni að sjá um, að erfðaskráin yrði opnuð og lesin og eignirnar afhentar tilnefndum erfingja. Ýms atvik höfðu aukið á tortryggni hans, og með sjálfum sér hafði hann sett Mammy í samband við pen- ingaskápinn, sem hafði verið opnaður, og innsiglin, sem höfðu verið rofin og lokað aftur. Samt sem áður vakti exm meiri undr- un hans hin augljósa geðshrær- ing, sem hún komst í, er mynd- in af hinum látna húsbónda hennar féll niður. Hvaða vit- neskja var falin á bak við þenn- an harðlega svip? Hvernig gæti hún vænzt þess að hagnast á erfðaskránni? Hann vissi, að hún var ekki nefnd þar á nafn. Honum var einnig kunnugt um, að Cyrus West hafði fyrir dauða sinn ánafnað henni álitlegri fjár- hæð sem lífeyri. Hún gat farið til ættingja sinna ef hún óskaði þess, en samt sem áður hafði hún dvalið hér áfram, af eins- konar ást, reyndar mjög ein- einkennilegri. Setjum sem svo, að hún hafi breytt erfðaskránni. Hvernig gæti henni komið til hugar, að hún kæmist upp með slíkt, þar sem hann hafði af- rit af erfðaskránni? Crosby var svo upptekinn af þessum hug- leiðingum, að hann var ekki eins næmur fyrir geðhrifum og ann- ars hefði verið. Var Mammv eins bundin skugga fyrrverandi húsbónda síns og útlit var fyr- ir, eða var hún framúrskarandi leikari? Crosby vék til hliðar þessum hugsunum og gaf sig nú allan að því að rannsaka andlit erf- ingjanna. Hann gat ekki fengið betra tækifæri. Susan bar öll merki ofsahræðslu, og eins og ávallt leitaði hún nú að hand- legg til að halla sér að, sterk- um handlegg. Þótt hún sæti hjá Cicily Young, þá hljóp hún til Charlie Wilder og bað hann á- sjár. Tilraunir hans til að róa gömlu konuna urðu til þess, að Crosby gat ekki áttað sig á, hvemig honum hefði orðið við. Cicily virtist róleg og var jafn- vel skemmt af hræðslu Susan. Paul Jones hafði stokkið að Annabelle og hélt nú um hönd hennar, en Crosby gat ekki átt- að sig á hvort það var til að vernda hana eða af hræðslu. En hár hans var úfið og stór hár- lokkur féll fram á nef hans, og hin þunglamalegu hornspangar- gleraugu gáfu honum svip, sem var allt annað en svipur vernd- arahs. Aftur á móti var svipur Harry 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.