Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 51
2J. Þú hefnr gaman af at) sjá fjarlœg hérnð. ÞaS skal j)ér veitast! Þú vcrhttr hara að gera pig ánœgða(n) mecS að ferðast í riki bugmynd- anna. Er ekki eins gott að sjá sig um á baki hins vængjaða Pegasus- ar eins og með bíl eða sk.ipi? 28. A hinu nýja ári mun þér finnast þúsund hlekkir og bönd hefta frelsi þitt. En ef til vill myndirStt sakna þeirra, ef þér yrSi aS ósk þinni og þig hefti engin bönd lengttr. 2p. Vissulega mttn eitthvaS þýSingar- rnikiS koma fyrir þig, áSttr en vor- ar. Hvort þaS hinsvegar verSttr þér til gleSi eSa sorgar, er undir þvl komiS, hvernig hcefileika þú hefttr til þess aS fá eitthvaS út tir þvi, sem þig hendir. 30. ÞaS er auSveldara aS kynnast fólki aS sumarlagi en á vetrum. En þti veizt, aS þaS ertt ekki allar viS- kynningar jafn ákjósanlegar. Gœttu þín betur en í fyrra sumar. 3/. Þú skalt muna eftir lifandi kjafta- vélum, sem aldrei farf aS draga upp, en sem samt virSast alveg ó- stöSvandi. ÞaS er síSttr en svo eft- irsóknarvert aS fara aS dæmi þeirra. 32. A árintt muntu komast t kynni viS mann, sem vegna hæfileika sinna virSist ætla aS ýta þér t skugga. Láttu þaS ekki á þig fá, því aS í skugganum er ávalt sval- ara en t brennandi sólarhitanum. 33. Margir fagrir og girnilegir ávextir eru aS innan bragSvondir og viS- bjóSslegir. Oft er flagS undir fögru skinni. Þér mttn verSa baS dýr- keypt reynsla, cf þú velttr ckki kunningja þína af vandfýsi. 34. A komandi ári mun hamitigja þln vcrSa aS miklu lcyti komin ttndir ákveSinni bók, sem þtt lest. Hún mun fræSa þig um margt, ef þú lest hana meS athygli. 35. Fyrir næstu jól munu vakna hjá þér ákveSnar minningar frá æsku- árum þtnum. Þessi æskuminning mun hafa afdrifartk áhrif i för meS sér. 36. Fyrir höndum er nú heilt ár, fullt af striti og afköstum. Lítilsvirtu ekki störf, sem þér finnst smávægi- leg eSa aukaatriSi, því einmitt t þeim felst hin mesta þýSing fyrir 37. Páfuglinn, þcssi skrautlegi fugl, minnir þig á glys og óhóf. Gættu þtn á mönnum, sem minna á pá- fuglinn, þvi þeir geta ginnt þig út á veg sóunar og munaSar, ef þú ert ekki á verSi. 3<3. Heimsk og ómerkileg persóna, sem tekst þó aS vera þér til óþæg- inda, virSist ætla aS gera þér lífiS leitt. En þaS eru röng vopnaviS- skipti aS rifast og skammast viS svona fólk. Beittu vopnum smjaSurs viS hana. 39. Þú munt fá harSan mótstöSumann i stríSi lifsins. En ef þiS berjist heiS- arlega, hefur þú miklar likttr til aS bera sigur af hólmi. 40. ASur en langt um HSur muntu fá DESEMBER, 1951 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.