Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 45
utan stöðina, og Laura veifaði 'glaðlega til hans frá sæti sínu við stýrið. Hún opnaði dyrnar, og hann settist við hliðina á henni. Hún lagði vanga sinn við öxl hans og kyssti hann laus- lega. En þá mundi hann spurn- ina: „Hvernig kyssir þú konuna þína?“ og lagði sig fram við kossinn. Úr aftursætinu heyi'ðist flaut- að langdregið. Hann sneri sér snöggt við og leit stranglega á börnin tvö, sem sátu í baksæt- inu: ,,Hvernig látið þið?“ spurði hann. „Var þetta erfiður dagur?“ spurði Laura. „Ekki svo mjög. Hvernig hef- ur þér liðið?“ „Ágætlega. Var í bridge hjá Betty Hedgins. Hvernig lízt þér á að fá buff í kvöldmat?11 Hann gaf frá sér ánægjulegt hljóð, sem átti að tákna, að það gæti hann vel hugsað sér. Svo komu þau heim. Hann stökk út og opnaði bílskúrinn, hún ók bílnum inn, og hann lokaði hurðinni. Þegar þau komu inn flýtti hann sér upp á loft. Hann þvoði sér og var 1 þann veginn að fara í gömlu flónels- skyrtuna sína, eins og hann var vanur að gera, til þess að hafa það sem þægilegast heima, þeg- ar honum datt í hug spurning- in: „Skiptir þú einungis um föt þau kvöld, sem von er á gestum?“ Hann beit sig í vörina og fór í nýstífaða, hvíta skyrtu, setti á sig perlugrátt hálsbindi og fór í nýju dökkbláu fötin. Svo greiddi hann sér vandlega og gekk niður. Laura leit undrandi á hann. „Flónelsskyrtan liggur uppi á skáphillunni, elskan.“ „Það veit ég vel,“ sagði hann dálítið vandræðalegur. Hún hrukkaði ennið. „Heyrðu, þú hefur víst ekki boðið nein- um í kvöldmat?“ „Nei,“ svaraði hann móðgað- ur yfir þessari óréttmætu ásök- un. „En þar fyrir getur maður leyft sér að vera sæmilega til fara heima hjá sér, þó enginn komi.“ Hún strauk honum hlýlega um vangann. „Já, já, vinur minn. Þú ert alltaf jafn indæll. Blandaðu okkur nú drykk; ég er búin að finna til flöskurnar. Svo kem ég eftir augnablik.“ í hálfgerðu fumi fór hann að blanda eftirlætis cocktailinn hennar. Það hafði líka verið eitthvað um það, hversu auð- velt væri að móðgast eða hlaupa upp á nef sér. Hann bar bakk- ann með glösunum inn í dag- stofuna. Eldurinn, sem snarkaði í arninum, kom honum fljótlega í betra skap. Hann dreypti á DESEMBER, 1951 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.