Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 15
ma skelk í hringu, og hann greip iil byssunnar og lileypti af ...“ Hann þagnaði og leit á kon- ana, eins og hann væri að sár- hæna hana um að geta sér í syðuna í frásögninni. En úti í akúmum húkti Pétur Crouch tins og heypoki. „Tommi!“ sagði móðirin. Vörðurinn gleymdi sér, og áð- *r en hann gæti komið í veg íyrir það, reif hún upp dyrnar. Mennirnir fyrir utan höfðu sýnilega verið að bíða eftir þessu merki og komu inn með ein- fiverja byrði á börurn, sem voru Héttaðar úr víðitágum. Þeir 3ettu börurnar niður á mitt eld- húsgólfið. „Er hann dáinn?“ spurði María Adis án þess að tárast. Mennimir kinkuðu kolli. Þeir gátu ekki talað þurrum rómi rins og hún. PÉTUR CROUCH var liætt- ar að svitna og skjálfa úti í skúmum. Með örvæntingunni öðlaðist hann styrk, því að' nú vissi hann, að einskis var fram- ar að vænta. Auk þess langaði Iiann ekkert til að sleppa frá þessu, sem hann hafði gert. Ó, Tommi! Og ég hélt, að það hefði verið einn af bannsettum skóg- arvörðunum. — Ó, Tommi! Það varst þá þú, sem varðst fyrir því — og frá mér! Ég vil alls ekki lifa lengur. Og samt var gott að lifa, því að það var stúlka í Ticehurst, stúlka, sem var honum jafn- trygg og Tommi hafði verið. Hún mundi vilja ganga með honum á enda veraldar jafnvel eftir þetta. En hann mátti ekki hugsa um hana. Hann hafði engan rétt til þess: Hann hafði fyrirgert lífi sínu í hendur Maríu Adis. Hún sat nú í gamla körfu- stólnum við eldinn. Einn af komumönnum hafði leitt hana þangað. Annar hafði með óhefl- aðri góðvild hellt cinhverju í glas handa henni úr flösku, sem hann var með í vasanum. „Hérna, frú“, sagði hann, „súp- ið þér á þessu: það er styrkj- andi“. „Við skulum fara og biðja liana Gain að koma til yðar“. „Þetta er mikil mæða fyrir yður, en forsjónin ræður, eins og sagt er. Og um manninn, sem gerði þetta, höfum við sterkan grun, hver liann hafi verið, og sá skal fá að dingla í gálganum“. „Við' sáum ekki framan í hann, en við náðum í byssuna hans. Hann kastaði henni inn í elrirunna, um leið og hann tók til fótanna, og ég þori að sverja, að þá byssu á Pétur Crouch, sem hefur ekki verið á neitt góð- um rekspöl, allt síðan Mus BESEMBER, 1951 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.