Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 31
an flókahatt. Lágt ennið hallað- ist aftur frá augunum — eins og það hefði verið barið til með sleggju. Höfuðið kinkaði svo auðmjúklega til Denhams, að hatturinn seig niður fvrir vinstra eyrað'. „Af hverju þið koma hér?“ spurði hann myrkur á svip. „Mikið heitur dagur — og eng- inn ísdrykkur. Aí hverju þið koma?“ Denham hneigði s1g stirðlega. „Við heyrðum óp og héldum að verið væri að drepa ein- hvern“, svaraði hann og gaut augunum til Moyne. Kínverjinn klóraði sér bak við eyrað með ópíumsvertum vísifingri og hló síðan hátt. „Litla dóttir mín oft mikið óþæg. I morgun hún velta bý- kúpu í ána. U! nú við fá ekkert hunang með matnum“. Ur því refsiaðgerðum var hætt, var Denham ekkert ákaf- ur í að halda málinu áfram. Hann tvísté úti fyrir dyrunum, eins og hann vildi lielzt fara. Kínverjinn kom nær. „Við eiga svolítið te og viský, ef herramir vilja sitja“, sagði hann af skyndilegri gestrisni. „Eg gaman að sjá stóra mynda- vél“, hélt hann áfram og benti á kvikmyndavél Denhams, sem hann hélt á undir handleggnum. „Stór, feitur Ameríkani koma með eina í síðasta mánuði til að gera myndir af þeim scóru krókó- dílum niðri við ána“. „Hann hefur þá náð mvnd- um?“ spurði Denham af áhuga. Kínverjinn gretti sig. „Hann mér bjóða fimm pund til að reka krókódíl upp að vél- inni hans. Hann vilja fá stóra risakrókódílinn, sem við kalla Móses. Móses gleypa tvo hesta, fjóra hunda og minn góða vin Woo Ching. Kaupmanninn, sem búa hálfa mílu héðan“. „Og rákuð þér svo stóra krókódílinn upp að myndavél feita Ameríkanans?“ spurði Denham. „Fyrir fimm pund þeir ekki einu sinni fá smákrókódíl að sjá, herra, við þessa á. Stórir krókó- dílar, Móses, hann kosta miklu meira — tuttugu pund, herra“. Denham leit snöggt til Moyne, og hann svaraði með því að reka tunguna út í kinnina. Denham hugsaði sig um, meðan ekka- þrunginn grátur ungu stúlkunn- ar í kofanum titraði í molluheitu loftinu. Hann sá í huganum spennandi sorgarleik, sem þessi kínverjaþrjótur lék aðalhlut- verkið í, og hann hugsaði einnig hve mikið mætti hafa upp úr slíkri mynd með ekta Kínverja, og jafn ekta krókódíl. í mynd- inni myndi einnig verða hlut- verk handa hinni stjarneygu, DESEMBER, 1951 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.