Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 61
DÁSAMLEG FRAMHALDSSAGA Sp.: Halló Eva min. Hvernig er það með Hcimilisritið — tckur það þýddar eða frumsamdar smásögur til birtingar? Og cf svo er — með hvaða skilyrðum og launagreiðslum? Mikið er síðasta framhaldssaga dá- samleg. Það cr óhætt að segja, að hún átti eins almennum vinsældum að fagna og Hclgi Hjörvar mcð útvarpssögur sínar. Ritið á gullmedaliu skilið fyrir „Evju ástarinnar". — Gróa á Leiti. Sv.: — Þakka þér fyrir ummælin. — Annars hcf ég lcsið „Hús leyndardóm- anna" og vcit, að hún er alveg ótrúlcga spennandi. En varðandi smásögur, scm keyptar eru til birtingar, vcrð ég að vísa til rit- stjórans. Það er ýmsum vandkvæðum bundið, að fá hcppilcgar sögur til birt- ingar. Mig langar líka til þess að scgja þér frá því, að mér finnst allt of fáir landar skrifi fyrir lesenduma — þeir skrifa mcira fyrir sjálfa sig. En ef ein- hvcr hæfur rithöfundur vill skrifa sös- ur. scm almenningi þykir vcnilcga skcmmtilegar, þá mun Heimilisritið á- reiðanlega birta þær. HVÍTAR HENDUR Spurning: Gcturðu gefið mér nokkuð ráð til að fá hvítar hcndur, Eva mín? Þú ert svo ráðagóð, og ég hcf svo oft notið góðs af því, sem þú hefur ráðlagt öðrum. — Adda. Svar: Þú getur gcrt hcndur þínar fíla- bcinshvítar og flauclsmjúkar með ódýr- um hætti, ef þú nærð þér í sítrónusafa, agúrkusafa og — það scm crfiðast cr að ná í — banana og hrærir hann sam- an við agúrkusafa. Bætir svo nokkrum dropum af sítrónusafa við og smyrð þessu mauki á hendurnar. Það scm cft- ir verður scturðu í fmgravcttlinga, sem hclzt ciga að vera úr skinni og cins og tveimur númemm of stórir. Mcð þcssa fingravcttlinga, cða hanzka réttara sagt, scfurðu yfir nóttina. — Naglalakk, cinkum ef það er ljósrautt og matt, cr cinnig ágætt til þcss að lífga og fcgra fingurna. ÞURRT HÁR Svar til „Kára' — Bcrðu þunna hár- fciti í hárið á kvöldin og nuddaðu hana vcl inn í hársvörðinn. Þvoðu hárið ckki mjög oft upp úr stcrkum sápuvötnum. Það cr engin hætta á því að hárið rotni fremur en annars, þótt þú bcrir feiti í það. Gakktu mcð höfuðfat, cf mikil óhreinindi vilja safnast í hárið. — Skrift- in cr sæmileg, en barnalcg ennþá. RASAÐU EKKI UM RÁÐ FRAM ,,A tján ára“ svarað: — Þcgar ég hcf ráðlagt ungum stúlkum að rasa ckki um ráð fram, þá er það auðvitað venju- lcga af því, að ég tcl æskilcgt að æsku- fólkið líti svolítið í kringum sig, áður en það tckur hið örlagaríka skrcf að binda sig ævilangt. — Og nú hefur þú lent á fráskildum barnakarli, sem er DESEMBER, 1951 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.