Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 32
ungu stúlku, sem hann vissi ekki hvað’ hét, en truflaði hann nú með sárum gráti. Hann geispaði af uppgerðar- kæruleysi og lét fallast niður á ruggustól, sem stóð' við dyrnar. „Gefið mér tebolla“, sagði hann vingjarnlega, „og ofurlitla hressingu handa vini mínum hérna“. Kínverjinn hneigði sig djúpt, hyssaði upp um sig buxnaræfl- ana og fór inn í kofann, breitt brosandi. Moyne dró djúpt andann og settist. „Þetta er auðvitað bláber hé- gómi með þennan stóra krókó- díl, Denham. Hann var bara fundinn upp til að beina athygl- inni frá veslings ungu stúlk- unni þarna inni. Þetta er ekta, gamall þorpari“. I sama bili hevrð'u þeir Kín- verjann kalla vingjarnlega til dóttur sinnar og biðja hana að bera herrunum góðgerðimar. Denham fór aftur að velta kvik- myndinni fyrir sér, og svo sá liann liana koma eftir sólskýlinu með tebakkann. Andlit hennar var barnslega fallegt eins og Maríumynd, og ofurlítill vottur af rauðum farða huldi hin nýföllnu tár. Hún hafði í snatri klæðzt slopp úr Ijósgulu silki og hún sendi Den- ham yndislegt bros, þegar hann sneri sér í snatri að henni. „Þið eruð einmana hérna“, sagði liann hlýlega. „Við verð- um að hjálpa yður að gæta þess að býkúpurnar detti ekki í ána aítur“. Brosið storknaði samstundis á Maríuandlitinu, og rauðar varirnar klemmdust saman. „Vill herrann ekki sykur?“ spurði hún af mikilli auðmýkt og' gaut augunum til kofans, þar sem faðir hennar kom fram í dyrnar. Denham iðraðist ónærgætni sinnar. Wing Moon, svo hét unga stúlkan, gekk aftur inn í eldhúsið eftir meiru heitu vatni. Moyne átti fullt í fangi með að leyna tilfinningum sínum. „Hvað í ósköpunum aðhafast þessar manneskjur hér úti í eyði- mörkinni?“ spurði hann hást og hvíslandi. „Rækta jörðina!“ svaraði Denham og blés á heitt teið. „Rís, sykur og dálítið tóbak, sennilega“. „Að ógleymdum krókódílun- um“, sagði Moyne og hló. „Mér datt nú í hug, hvort hægt myndi’að nota Wing Moon og föður hennar í kvikmynd“, sagði Denham. „Hún gæti heit- ið „Gula blómið við Krókódíla- ána“. „Og hún á að vera blómið?“ sagði Moyne dálítið efagjarn. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.