Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 42
Ur einu í annað Gróa (acS beimsœkja eiginmann sinn í fangelsiÓ): Eg er mikln rólegri, síðan j)ú komst hingaS, Hrólfur minn — nú veit ég hvar þú ert á næturnar. # Leikarinn Mickey Rooney hef- ur skilið við þriðju konu sína, Martha Vickers. # Hann ók cins og hann vœri hrœddnr nm aS hanti kæmi of seint til sins eigin hilslyss. — (Eddie Cantor) * Blóðblettum rná ná úr lituðum ullar- og baðmullarefnum mcð volgu saltvatni. Er þá ein matskeið af matarsalti látin í bolla af heitu vatni og bletturinn svo bleyttur í upplausninni þar til blóðið losnar. # — Ósköp var þetta Ijót kvensa, sem ég sá þig meS i fyrrakvöld! — fá, en segSn ekki konunni minni þaS. — Hver var hún? — Konan min. # Gúmmídúkar á gólfum eða stigum verða eins og nýir, ef )>eir cru þvegnir úr stein- olíu og síðan skoinðir úr volgu vatni. # Rödd hans var sjúkrahúsrödd, sem lœddist á tánitm bak viS niSurdregin gluggatjöld. (Jean Barbot) # Ávaxtablcttum og sultublettum má ná úr dúkum með því að þvo þá upp úr licitu sápuvatni og leggja þá síðan í bleyti í mjólk, helzt súra. Lana Tumer hefur tilkynnt, að hún og miljónamæringurinn Bob Topping séu að skilja. # Nokkrar konur sitja saman aS kaffi- drykkju. Ein þeirra hvíslar aS sessnnaiit sínum: — Þetta er félegt heimili. Haf- iS þér séS þaS —— frúin býSnr manni upp á götóttar serviettur! — Já, segir hin, og svo kom hún i þokkabót og fékk þar lánaSar hjá mér! # Sé bældur blettur á plussáklæði skal blcyta hann með votri tusku eða bursta. því næst er heitu straujárni haldið 5—10 sm. frá blettinum. Venjulega hverfur bletturinn, þegar hann þornar, en ef svo reynist ckki má cndurtaka þetta. # Hann er þreyttur eins og gamalt almanak. (Ókunnur) # liaka má ná burt úr skápum, með því að láta standa í þeim skál af óleskjuðu kalki, eða liafa smápoka með kamfóru- kúlum hangándi í þeim. # Leikarinn Franchot Tone hef- ur nú kvænzt Barbara Payton. Fyrir nokkru lenti hann í slags- málum út af henni við Tom Neal, sem lyktaði með því að Neal sló hann niður, Tone þurfti að fara í sjúkrahús. # , — Hann GuSni er alveg stórþjófótt- nr. Eg tek aldrei í höndina á honum án þcss aS telja á mér fingurna á eftir —• 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.