Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 52
clálltiS óþœgilega, skriflega tilkynn- ingu. Þótt þctta stafi af kœrulcysi þínn, verSnr heegt aS kiffa ölln t lag, en þaS kostar þig svolítiS. efi. Þtí neySist til þcss aS minnka skemmtanir viS þig á árinn /952, a. m. k. um tíma, ef þú ætlar aS ná settu takmarki. En finnst þér þaS í rauninni svo mjög slœmt? 42. ÞaS bíSa þín kyrrlátir tímar á heimili þínu, ekki sizt ef þú gerir þér Ijóst, þegar t ársbyrjun, hverjar skyldur þinar eru og kappkostar aS rækja þær í hvivetna. 42- Sem stendur kærir þú þig litt um hinn kyrrláta friS heimilislifsins. En á árinu muntu komast aS raun um, hvaS heimiliS hefur mikiS gildi fyr- ir þig. ÞaS mun verSa á alveg ó- venjulegan og óvæntan hátt. 44. Þér þykir sælgæti gott. En þú munt brátt verSa þess vís, aS eins og sælgætæiS er óholt í óhófi, eru til sætlegir og bliSlegir menn, sem verSa þér hættulegir, ef þú hcfur ekki vaSiS fyrir neSan þig. 42- Litilsvirtu ekki þá þekkingu, sem dagleg viSkynnitig viS aSra menn veitir þér. Hún er ef til vill ekki eins skýrt letrnS og í alfræSiorSa- bók, en hún er kannske mikils- verSari. 46. „Hæst bylur i tómri tunnu", segir í gömlum málshætti. Þú munt rek- ast á vissa persónu, sem minnir á slíka tunnu, en láttu hana engin áhrif hafa á þig. 4j. Þú verSur áuSvitaS aS láta Ijós þ'itt skina, en óþarfi er aS láta þaS skina mjög skært. ÞaS getur veriS hættu- legt; veldur öfundssýki, og þú get- ur átt þaS vist aS missa hluttekn- ingu annarra. 48. Menn mega gjarnan vera beinir i baki, en þó ekki svo stifir aS ekki sé hægt aS beygja þaS. Ef maSur er mjög stífur, brotnar hann frem- ur en sá, sem kann aS beygja sig af hæfilegri lipurS. 4(4. Margir halda, aS þeir sitji fastir og öruggir í þeim stól, sem þeir hafa setiS i um langa hriS. — En slikt er misskilningur. ÞaS er óviturlegt aS vera of viss um verk sin hérna megin grafar, því þá . . . 50. ÞaS er erfitt aS græSa brotin bein, og þaS sama á viS um aS rifta trú- lofun. Hvorugt munt þú þurfa aS gera. En ef þú vilt gera eitthvaS, þá skaltu fremur sameina en sund- urskilja, og á þetta einkum viS i ákveSnu tilfelli. 5/. ÞaS veitist mörgum erfitt aS læra aS haga seglum eftir vindi. A árinu 1952 munt þú komast aS raun tim, aS slíkt veitist þér erfitt, jafnvel þótt þú teljir þig færa(n) í flestan sjó. 52. Margir halda, aS þeir, aS skóla- námi loknu, þurfi aldrei framar aS standa á gati. En ef þú ert i þeirra hópi, mun áriS 2952 færa þér heim sanninn um annaS ef þú hefur ekki vaSiS fyrir neSan þig. ENDIR 50 HEIMILISRITIÐ'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.