Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 38
una. Hún nálgaðist með ótrú- legum hraðáj stanzaði svo allt í einu, eins og hún óttaðist að vera lokkuð í gildru, og í hinni hræðilegu þögn gat hann heyrt ieð'juna leka niður úr kjafti ó- freskjunnar. „Ef ég hrópa, finnur hún mig strax, en ef ég læt ekkert á mér bæra, þá —“ Lítil, ilmandi vera birtist fyr- ir framan stólinn. Wing Moon stóð milli hans og krókódílsins, sem nálgaðist óðum. „Herrann verður blautur“, sagði hún vorkunnsamlega. „Hvernig líður yður?“ „Ekki sérlega vel, eftir þessa sviksamlegu meðferð föður yð- ar, Wing Moon. Segið mér, hvað ætlar hann sér með þessu?“ „Ekki neitt — hann hefur bara drukkið of mikið Samshu við tannpínunni“. Denham bylti sér til, svo hann gæti séð ’hana betur. „Það er skríðandi mannæta fáein fet frá okkur“, flýtti hann sér að segja. „Hafið þér ekki hníf til að skera af mér böndin?“ Wing Moon lyfti faldinum á sloppnum sínum ofurlítið, eins og til að forða honum frá að vökna. Svo kom hún nær og virti andlit lians fyrir sér. Þó hann sæti þarna í dauðans ang- ist, tók hann þó eftir svæfandi jasmín og mímósuihninum úr svörtu liári liennar, sem lagði að vitum hans. „Þér eruð' ekki hugrakkur — þér óttizt dauðann“, sagði hún í kvörtunartón. „Ég skal þjóta burt eins og halaklipptur hundur, ef þér veit- ið mér tækifæri til þess, Wing Moon. Það er til þessháttar dauðdagi, sem hugrakkur mað- ur getur ekki sætt sig við, litla mín. Það er til dæmis að drukkna í feni eða láta lífið í gini viðbjóðslegs skriðkvikind- is“. Það fór ofurlítill hrollur um hana og hún leit snöggt til mangroskógarins. „Þér ætlið að flýta yður burt og gleyma Wing Moon; mín bíður ekki annað en grimmileg refsing, fyrir að lijálpa yður“. Hún ók til öxlunum til að gefa í skyn, livað hún ætti í vændum, og rödd hennar var grátþrungin og óttaslegin. Denham bað í hljóði um styrk til að varð'veita heilbrigða skyn- semi, meðan hækkandi sjórinn ógnaði honum með drekkingu. „Wing Moon“, sagði liann svo, „ég er fífl, en ég er ekki vanþakklátur. Skerið af mér böndin og ég heiti yður því, að þér skuluð ekki þurfa að iðrast þess, að liafa hjálpað mér! Ó, skerið þau strax!“ Hann sá blika á stál og bönd- 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.