Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 14
Hann bar augað að einni rifunni í skúrhurðinni og gægðist inn í eldhúsið. Hann sá húsfreyju ganga fram að útidyrunum, en áður en hún hefði ráðrúm til að opna, snaraðist inn maður og lokaði á eftir sér. Pétur sá, að það var Vidler, einn af varðmönnunum frá Scotney-kastala, og honum fannst sem hendur sínar og fæt- ur yrðu að' köldum blýklump- um. Þeir vissu þá, hvar hann var. Þeir höfðu elt hann uppi. Þeir höfðu getið sér til, að hann hefði leitað hælis hjá Maríu Adis. Allt var deginum ljósara. Iíann var í rauninni ekkert fal- inn. Hann gat hvergi falið sig. Undir eins og þeir opnuðu skúr- dyrnar, mundu þeir sjá hann. Hvers vegna hafði liann ekki verið forsjálli? Hvers vegna gat hanri ekki verið hyggnari og séð sér borgið — eins og aðrir? Fæt- urnir heyktust allt í einu undir honum, og hann settist á poka- hrúguna. Aðkomumaðurinn í eldhúsinu virtist eiga örðugt með að koma orðum að því, sem hann ætlaði að segja við húsfreyjuna. Hann stóð frammi fyrir henni þegj- andi og sneri húfu sinni í hönd- unum. „Jæja“, sagði hún, „hvað er yður á höndum?“ „Eg þarf að tala við vður“. Pétur lagði við hlustirnar^ eins og hann gat, en það lá við_ að hann heyrði ekki samtalið í eldhúsinu fyrir hjartslættinum. i brjósti sér. Nei, hann var viss um, að hún mundi ekki segja ti! hans, þó að ekki væri nems vegna Tomma. Það var ekki að efast um hana. „Jæja“, sagði hún höslura rómi, því að maðurinn kom eklö. upp nokkru orð'i. „Eg hef slæmar fréttir að færa, frú“. „Ha, er það nokkuð ura Tomma?“ „Hann er liérna fyrir utan“ sagði varðmaðurinn. „Hvað meinið þér?“ sagði hún og færði sig að dyrunum. „Farið þér ekki fram fyrir, ekki fyrr en ég hef sagt vður frs því“ ' „Sagt mér frá hverju? 0, ver- ið þér fljótur, mað'ur, í guði- bænum“, og hún reyndi að troð- ast fram hjá honum að dvrun- um. „Það fór í hart niðri í skúgi. Það var þar einhver náungi að krækja sér í kanínur, og Tomirc gekk með Boorman og mér og Crotch gamla ofan frá kastalan- um. Við heyrðum skothvelL Það var of dimmt til að sjá, hver það væri, en undir eins og hann varð' okkar var, tók hann til fót- anna, en við höfðum skotið hon- 12 HEIMILISRITIB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.