Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 26
frekari skýringu, voru þessi svör m. a. veitt: Fráskildir karlmenn: „Við áttum bara ekki saman. Við fórum í taugarnar hvort á öðru. Eg var orðfár, en hún mælsk og vildi aldrei þagna“. „Við gátum alls ekki lynt saman. Eg hugsa að við höfum verið hætt að elskast. Hún hafði ávallt á réttu að standa, en ég ekki — a. m. k. fannst henni það“. „Hún drakk of mikið og við skömmuðumst og slóumst“. „Við vorum svo ólík að' því er snerti aldur, reynslu, trúar- brögð og uppeldi. Það var mikill misskilningur“. „Sífelldar deilur og rifrildi bundu endahnútinn á það. Hún var spillt af atlæti og aðeins 19 ára, og ég aðeins tvítugur. Við vorum of ung til að giftast — bara tveir krakkakjánar“. „Við höfðum skiptar skoðanir um hjónabandið. Hún var hrædd við að eignast böm“. „Hún vildi eiga heima í Texas og ég varð atvinnu minnar vegna að búa í New York. Við höfð- um engin sameiginleg áhuga- mál“. „Viðskipti mín gengu illa og ég aflaði ekki eins mikilla tekna og fyrstu hjónabandsárin. Kon- an mín vildi ekki sæta sig við það heimili, sem ég gat boðið lienni. Hún talaði urn að fara að vinna, og við fórum bæði að drekka og hættum brátt að þola hvort annað“. Fráskildar konur: „Við gerðum okkur ljóst, að við kærðum okkur ekki hvort um annað. Við giftumst of ung". „Hann drakk of mikið, var óskaplega skapstór og hræðilega afbrýðisamur, svo að ég gafst upp á honum“. „Ég giftist honum af þrjózku og var ekki ástfangin". „Eg var hrifnari af ýmsum öðrum en manninum mínum. Hann lét sig litlu skipta mennt- un manna, klæðaburð eða lífs- venjur. En ég tók mikið tillit til þess. Maðurinn minn umgekkst — ja, guð má vita hverja“. „Hann var of gamall fyrir mig og vissi ekki, hvernig hann átti að koma fram við unga konu“. „Ég giftist bara til þess að geta látið mér líða betur. Ég var aldrei neitt hrifin af honum, heldur þráði ég það eitt að kom- ast að heiman“. „Hann kom fram við mig eins og ambátt. Hann átti ekkert á- hugamál nema peninga“. „Ég hugsa að það hafi verið mér að kenna. Mig langaði allt- af til að fara út, en hann var heimakær. Ég var ekki gefin fyr- ir heimilisstörf — og er ekki enn“. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.