Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 48
kæmir heim með blóm eða kon- fekt eða heila skartgripabúð til þess að kasta ryki í augun á mér ... Ó, ó, æ .. Hún kastaði hárburstanum í gólfið og fleygði sér upp í rúm. Hann klappaði róandi á öxl henni, en hún færði sig grát- andi frá honum. Hann sá, að það var ekki um nema eitt að ræða. Hann stökk fram úr rúminu, hljóp berfætt- ur niður sti'gann og sótti hið örlagaríka skemmtirit í frakka- vasann sinn. Svo fletti hann upp á spurningasíðunni, stakk ritinu undir hönd hennar, gekk svo inn í baðherbergið og læsti hátíðlega á eftir sér. Það liðu nokkrar mínútur, svo heyrði hann að Laura hætti að gráta. Litlu seinna var barið á dyrnar. „Harrisoh?“ Rómur- inn var auðmjúkur. „Farðu! í rúmið með þig! Farðu að sofa!“ „Harrison, vertu nú góðurh ..“ Hann opnaði hægt dyrnar og leit á hana. „Halló!“ kallaði hann. Hún sneri sér í hring, svo að svörtu knipplingarnir bylgjuð- ust um fínlega ökla hennar. „Manstu eftir þessum?“ spurði hún. „Náttkjólnum, sem þú gafst mér í jólagjöf í fyrra?“ „Af hverju hefurðu geymt hann?“ „Til þess að nota hann í sér- stöku tilefni eins og í kvöld, hjartað." „Heyrðu, Laura, ef þú vogar þér að stríða mér nokkurn tíma með þessum vitlausu spurnum, þá ...“ Hún lagði fingurgómana á varir honum. Hún var mjög al- varleg á svip, og mikið, mikið ungleg. „Það dytti mér aldrei í hug,“ sagði hún og brosti. Hún lagði handlegginn utan um hann og leit í augu honum. „Þú mátt ekki halda, að ég meti þetta ekki við þig, þegar ég hef skilið samhengið. Ég er nú einu sinni kona, og ég held líka, að í eðli mínu falli mér vel sú til- litssemi, sem spurnirnar fjalla um. En ég þekki þig, vinur minn. Þú getur ekki leikið á mig. Þú sýnir ást þína á þinn sérstaka hátt. Til dæmis með því móti, sem þú lítur á mig núna. Þegar ástarglampinn í augum þínum slokknar, þá fyrst mun mér finnast ég vera van- rækt eiginkona." Hann hrukkaði ennið. „Ekki fékk ég neitt stig fyrir þennan augnasvip, sem þú talar um.“ Hún hló yfirlætislega. „Auð- vitað ekki, kjánaprikið þitt. Það sér hver heilvita maður, að þessar spurnir eru samdar af manni, sem aldrei hefur verið í hjónabandi.“ endir 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.